Fréttasafn
Fréttasafn Kvenfélags Garðabæjar
Hér safnast upp fréttir af starfsemi Kvenfélagsins, þær nýjustu fyrst og eldri fréttir fyrir neðan.
Haustfundur 1. október 2024
27.09.2024
Boðað er til félagsfundar Kvenfélags Garðabæjar að Garðaholti þriðjudaginn 1. október 2024 kl. 19:00.
Lesa meira →
Vorfundur 7. maí 2024 kl. 19:00
30.04.2024
Vorfundur Kvenfélags Garðabæjar verður haldinn að Garðaholti 7. maí 2024 kl. 19:00.
Lesa meira →
Félagsfundur 2. apríl 2024 kl. 19:00
30.03.2024
Boðað er til félagsfundar Kvenfélags Garðabæjar að Garðaholti 2. apríl 2024 kl. 19:00.
Lesa meira →
Félagsfundur 5. mars 2024 kl. 19:00
05.03.2024
Boðað er til félagsfundar Kvenfélags Garðabæjar að Garðaholti 5. mars 2024 kl. 19:00.
Lesa meira →
Aðalfundur Kvenfélags Garðabæjar
25.01.2024
Aðalfundur Kvenfélags Garðabæjar 2024 verður haldinn þriðjudaginn 6. febrúar kl. 19 að Garðaholti.
Lesa meira →
Jólafundur þriðjudaginn 5. desember í Garðaholti
29.11.2023
Boðað er til Jólafundar hjá Kvenfélagi Garðabæjar að Garðaholti þriðjudaginn 5. desember 2023 kl. 19:00.
Lesa meira →
Vorferð Kvenfélags Garðabæjar 2024
13.11.2023
Á nóvemberfundi Kvenfélagsins kynnit ferðanefndin ákvörðun sína um vorferðina sem að þessu sinni verður til Búdapest dagana 8. - 13. maí 2024.
Lesa meira →
Félagsfundur þriðjudaginn 7. nóvember í Garðaholti
03.11.2023
Kvenfélag Garðabæjar boðar til félagsfundar að Garðaholti þriðjudaginn 7. nóvember 2023 kl. 19:00.
Lesa meira →
Félagsfundur þriðjudaginn 3. október í Garðaholti
30.09.2023
Kvenfélag Garðabæjar boðar til félagsfundar að Garðaholti þriðjudaginn 3. október 2023 kl. 19:00.
Lesa meira →
Þann 17. júní n.k. verður hið sívinsæla hátíðarkaffi Kvenfélags Garðabæjar í Sveinatungu á Garðatorgi milli kl. 13:30 – 15:30
06.06.2023
Þann 17. júní n.k. verður í Sveinatungu á Garðatorgi hið árlega hátíðarkaffihlaðborð Kvenfélags Garðabæjar
Lesa meira →
Kvenfélag Garðabæjar minnir félagskonur á KSGK gönguna fimmtudaginn 25. maí 2023 kl. 17:30
15.05.2023
Minnum félagskonur á vorgöngu KSGK fimmtudaginn 25. maí 2023 kl.17:30. Mæting á malarbílastæðið við Bessastaðakirkju.
Lesa meira →
Kvenfélag Garðabæjar boðar til félagsfundar að Garðaholti þriðjudaginn 2. maí 2023 kl. 19:00
26.04.2023
Boðað er til félagsfundar Kvenfélags Garðabæjar að Garðaholti þriðjudaginn 2. maí 2023 kl.19:00
Lesa meira →
Kvenfélag Garðabæjar boðar til félagsfundar að Garðaholti mánudaginn 3. apríl 2023 kl. 19:00
27.03.2023
Boðað er til félagsfundar Kvenfélags Garðabæjar að Garðaholti mánudaginn 3.04.2023 kl.19:00
Lesa meira →
Kvenfélag Garðabæjar boðar til afmælisfundar að Garðaholti miðvikudaginn 8. mars 2023 kl. 19:00
27.02.2023
Boðað er til afmælisfundar Kvenfélags Garðabæjar að Garðaholti miðvikudaginn 8.03.2023 kl.19:00 í tilefni að 70 ár eru liðin frá stofnun Kvenfélagsins
Lesa meira →
Afmælishóf Kvenfélags Garðabæjar var haldið að Garðaholti þann 1. febrúar 2023 kl. 17:00 – 19:00
07.02.2023
Veglegt afmælishóf í tilefni af 70 ára afmælis Kvenfélagsins var haldið á Garðaholti þriðjudaginn 1. febrúar 2023
Lesa meira →
Kvenfélag Garðabæjar boðar til aðalfundar að Garðaholti þann 7. febrúar 2023 kl. 19:00
20.01.2023
Boðað er til aðalundar Kvenfélags Garðabæjar á Garðaholti þriðjudaginn 7. febrúar 2023 kl. 19:00
Lesa meira →
Kvenfélag Garðabæjar boðar til jólafundar að Garðaholti þann 6. desember 2022 kl. 19:00
22.11.2022
Boðað er til jólafundar Kvenfélags Garðabæjar á Garðaholti þriðjudaginn 6. desember 2022 kl. 19:00
Lesa meira →
Árlega aðventumessan okkar verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 27. nóvember kl. 11
22.11.2022
Minnum á okkar árlegu aðventumessu í Vídalínskirkju sunnudaginn 27. nóvember 2022 kl. 11:00
Lesa meira →
Kvenfélag Garðabæjar boðar til félagsfundar að Garðaholti þann 1. nóvember 2022 kl. 19
21.11.2022
Boðað er til félagsfundar hjá Kvenfélagi Garðabæjar þriðjudaginn 1. nóvember 2022 á Garðaholti sem hefst kl.19:00
Lesa meira →
Kvenfélag Garðabæjar var með sitt árlega konukvöld til fjáröflunar þann 13. október s.l.
21.10.2022
Kvenfélag Garðabæjar var með sitt árlega konukvöld til fjáröflunar sem var haldið á Garðaholti 13. október 2022.
Lesa meira →
Grípum Ljónshjartabörn – Konukvöld Kvenfélags Garðabæjar 13. október 2022 að Garðaholti kl. 19:30 (húsið opnar kl. 19:00)
05.10.2022
Grípum Ljónshjartabörn Konukvöld Kvenfélags Garðabæjar 13. október 2022 á Garðaholti kl. 19:30 (húsið opnar kl. 19:00)
Lesa meira →
Fyrsti félagsfundur haustsins hjá Kvenfélagi Garðabæjar verður 4. 10. 2022 kl. 19 á Garðaholti
24.09.2022
Boðað er til fyrsta félagsfundar haustsins 2022 hjá í Kvenfélagi Garðabæjar að Garðaholti þriðjudaginn 4. otóber 2022 kl. 19:00
Lesa meira →
17. júní hátíðarkaffihlaðborð Kvenfélagskvenna Garðabæjar verður í Sveinatungu á Garðatorgi.
07.06.2022
Hið sívinsæla 17. Júní kaffihlaðborð Kvenfélagsins verður að þessu sinni í Sveinatungu á Garðatorgi og verður hægt að sitja inni og úti undir hvolfþakinu og ...
Lesa meira →
Norrænt sumarþing NKF á Íslandi 10. – 12. júní 2022
09.05.2022
Norrænt sumarþing samtaka kvenfélagskvenna verður haldið í síðasta sinn nú á Íslandi
Lesa meira →
KSGK gangan 19. maí 2022 kl. 17:30
06.05.2022
Kvenfélag Garðabæ mun sjá um KSGK gönguna þetta árið. Mæting verður fimmtudaginn 19. maí n.k. kl. 17.30 við Vífilstaði
Lesa meira →
Félagatal Kvenfélags Garðabæjar fyrir árið 2022 komið út
28.04.2022
Komið er úr prentun nýtt hefti af félagatali Kvenfélagsins 2022. Heftið verður afhent félagskonum á næsta félagsfundi á Garðaholti, þriðjudaginn 3. maí 2022
Lesa meira →
Félagsfundur Kvenfélagsins 3. maí 2022 að Garðaholti kl. 19
25.04.2022
Boðað er til félagsfundar hjá Kvenfélagi Garðabæjar á Garðaholti þriðjudaginn 3. maí 2022 kl.19:00
Lesa meira →
Vorferð Kvenfélags Garðabæjar 7. maí n.k.
11.04.2022
Loksins, loksins! Laugardaginn 7. maí 2022 kl.11 leggjum við loksins af stað frá Garðatorgi sjá hér í ferðalag skv. meðf. dagskrá.
Lesa meira →
Félagsfundur Kvenfélagsins 5. apríl 2022 að Garðaholti
21.03.2022
Boðað er til félagsfundar Kvenfélags Garðabæjar á Garðaholti þriðjudaginn 5.04.2022 kl.19:00
Lesa meira →
Aðalfundur Kvenfélagsins 23. febrúar 2022 að Garðaholti
15.02.2022
Boðað er til aðalfundar Kvenfélags Garðabæjar á Garðaholti miðvikudaginn 23.02.2022 kl.19:00
Lesa meira →
Nýr vefur í loftið hjá Kvenfélagi Garðabæjar!
07.02.2022
Stór áfangi lítur nú dagsins ljós hjá Kvenfélagi Garðabæjar þegar nýr vefur www.kvengb.is fer í loftið. Gamli vefurinn var orðinn löngu úreltur og orðið erfitt ...
Lesa meira →
Dagur kvenfélagskonunnar er 1. febrúar
01.02.2022
1. febrúar er Dagur kvenfélagskonunnar. Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, (1930) var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar árið 2010 til að vekja athygli á ...
Lesa meira →
Frestun aðalfundar 2022
14.01.2022
Stjórn kvenfélags Garðabæjar hefur ákveðið í ljósi reglugerðar um takmörkun á samkomum, vegna sóttvarna og mikillar smithættu að fyrirhuguðum aðalfundi, sem átti að vera 1. ...
Lesa meira →
Jólakveðja
27.12.2021
Kæru Kvenfélagskonur, Sendum ykkur og fjölskyldu ykkar okkar bestu óskir um gleðileg jól og gæfuíkt komandi ár.
Lesa meira →
Kvenfélagið gefur gjöf til Styrktarsjóðs Garðasóknar
17.12.2021
Við helgileik í Vítalínskirkju um helgina afhentu S. Helena Jónasdóttir formaður og Guðrún Eggertsdóttir varaformaður styrk Kvenfélags Garðabæjar til Styrktarsjóðs Garðasóknar.
Lesa meira →
Fundinum þann 7. desember 2021 kl.19:00 er aflýst
23.11.2021
Kæru kvenfélagskonur, tekin hefur verið ákvörðun um að aflýsa jólafundinum okkar.
Lesa meira →
Félagsfundur 2. nóvember 2021
22.10.2021
Boðað er til félagsfundar hjá Kvenfélagi Garðabæjar 2. nóvember 2021 á Garðaholti sem hefst kl.19:00.
Lesa meira →
Félagsfundur 5. október 2021
22.09.2021
Boðað er til félagsfundar í Kvenfélagi Garðabæjar 5. október 2021.
Lesa meira →
Haustferð Kvenfélags Garðabæjar 18. september
01.09.2021
Það er komið að því!!!! Stundum segir maður allt er þegar þrennt er og í fjórða skiptið fullkomið og við skulum vona að það verði ...
Lesa meira →