Félagsfundur Kvenfélagsins 5. apríl 2022 að Garðaholti

Kæru kvenfélagskonur!

Fundarboð félagsfundar Kvenfélags Garðabæjar 2022

Boðað er til félagsfundar Kvenfélags Garðabæjar á Garðaholti  þriðjudaginn  05.04.2022 kl.19:00

Á dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins

  1. Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Önnur mál
    – Kynning á vorferðinni 2022

Veitingar kaffihlaðborð sem hópur 1 sér um verð kr. 1.500 vinsamlega leggið inn á reikning  kt. 700169-7319 0318-26-11124.

Félagskonur þurfa að skrá sig til fundar með nafni, kennitölu og netfangi á vefsíðunni  undir liðnum dagskrá
eða senda tölvupóst á ritari@kvengb.is eða í síma 899 1677  Pálína.

Skráning á fundinn þarf að berast eigi síðar en mánudaginn 4. febrúar nk.


Við vonumst svo sannarlega til að sjá ykkur sem  flestar á félagsfundi. Höfum gaman saman, takið með ykkur gesti og fjölmennið á fundinn.

Kær kveðja

F.h.stjórnar Kvenfélags Garðabæjar, 
S.Helena Jónasdóttir formaður

Kvenfélag Garðabæjar

Kvenfélag Garðabæjar var stofnað 8. mars 1953.
Félagið er aðili að Kvenfélagasambandi Gullbringu- og Kjósarsýslu (K.S.G.K.), Kvenfélagasambandi Íslands (KÍ) og Húsmæðrasambandi Norðurlanda.

Nýjustu fréttirnar

Scroll to Top