Kæru kvenfélagskonur! Sendum ykkur og fjölskyldu ykkar okkar bestu óskir um Gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Njótið hátíðarinnar í ykkar jólakúlu. Hlökkum til að sjá ykkur á næsta ári.
Kvenfélag Garðabæjar var stofnað 8. mars 1953. Félagið er aðili að Kvenfélagasambandi Gullbringu- og Kjósarsýslu (K.S.G.K.), Kvenfélagasambandi Íslands (KÍ) og Húsmæðrasambandi Norðurlanda.