
Fréttir
17. júní hátíðarkaffihlaðborð Kvenfélagskvenna Garðabæjar verður í Sveinatungu á Garðatorgi.
07.06.2022
Hið sívinsæla 17. Júní kaffihlaðborð Kvenfélagsins verður að þessu sinni í Sveinatungu á Garðatorgi og verður hægt að sitja inni og úti undir hvolfþakinu og …
Norrænt sumarþing NKF á Íslandi 10. – 12. júní 2022
09.05.2022
Norrænt sumarþing samtaka kvenfélagskvenna verður haldið í síðasta sinn nú á Íslandi
KSGK gangan 19. maí 2022 kl. 17:30
06.05.2022
Kvenfélag Garðabæ mun sjá um KSGK gönguna þetta árið. Mæting verður fimmtudaginn 19. maí n.k. kl. 17.30 við Vífilstaði
Félagatal Kvenfélags Garðabæjar fyrir árið 2022 komið út
28.04.2022
Komið er úr prentun nýtt hefti af félagatali Kvenfélagsins 2022.
Heftið verður afhent félagskonum á næsta félagsfundi á Garðaholti,
þriðjudaginn 3. maí 2022
2 months ago
Norrænt sumarþing NKF í Reykjanesbæ 10. – 12. júní 2022![]()
Þema þingsins: Þema þingsins er: Grænni skref – bjartari framtíð – “Konur, loftslag og kraftur jarðar”![]()
Kvenfélagasamband Íslands er gestgjafi á Norrænu sumarþingi samtaka kvenfélagskvenna sem haldið verður í síðasta sinn nú á Íslandi Nordens kvinneforbund (NKF).![]()
Þingið verður í Reykjanesbæ á Hótel Park Inn í Keflavík föstudagurinn 10. júní hefst klukkan 9:00 með skráningu, opnunarhátið og fyrirlestrum tengdir þema þingsins. ![]()
Laugardaginn 11. júní verður skoðunarferð um Reykjanesið. Kvenfélögin á svæðinu bjóða til hádegisverðar. Heimsókn í Auðlindagarðinn í Svartsengi og mótttaka. Þinginu lýkur með hátíðarkvöldverði á laugardagskvöldi. ![]()
Að þessu sinni er nú í boðið að skrá sig eingöngu í hátíðarkvöldverðinn á laugardeginum sem kostar kr. 9.900.![]()
Vinsamlega sendu póst á kvenfelag@kvenfelag.is til að skrá þig á hátíðarkvöldverðinn 11. júní 2022
... See MoreSee Less
2 months ago
Árlegt hreinsunarátak 5. maí 2022 sem kvenfélagskonur hafa tekið þátt í er á fimmtudaginn.
Mætum allar við Garðaholt fimmtudaginn 5. maí kl. 17:00.
Við ætlum að hreinsa rusl og njóta útivistar saman og hafa gaman.
Kakó og eitthvað sætt með verður í boði.![]()
Kær kveðja
f.h stjórnar
Helena Jónasdóttir formaður
... See MoreSee Less
2 months ago
Kæru kvenfélagskonur!![]()
Félagatal 2022
Komið er úr prentun nýtt hefti af félagatal Kvenfélagsins 2022, sjá meðfylgjandi mynd
Heftið verður afhent félagskonum á næsta félagsfundi á Garðaholti, þriðjudaginn 3. maí. Fjölmennið á fundinn![]()
Stjórnin
... See MoreSee Less
2 months ago
Boðað er til félagsfundar hjá Kvenfélagi Garðabæjar. Síðasti fundur vetrarins. Thema kvöldsins er Hattar. Verðlaun veitt fyrir besta hattinn og kona kvöldsins valin. Fjölmennið á fundinn og takið með ykkur gesti. Stjórn lofar skemmtilegum fundi😃
... See MoreSee Less
3 months ago
Now it's easier to send Kvenfélag Garðabæjar a message.
www.facebook.com