Fréttir

Norrænt sumarþing NKF á Íslandi 10. – 12. júní 2022

Norrænt sumarþing samtaka kvenfélagskvenna verður haldið í síðasta sinn nú á Íslandi

Lesa meira →

KSGK gangan 19. maí 2022 kl. 17:30

Kvenfélag Garðabæ mun sjá um KSGK gönguna þetta árið. Mæting verður fimmtudaginn 19. maí n.k. kl. 17.30 við Vífilstaði

Lesa meira →

Félagatal Kvenfélags Garðabæjar fyrir árið 2022 komið út

Komið er úr prentun nýtt hefti af félagatali Kvenfélagsins 2022.
Heftið verður afhent félagskonum á næsta félagsfundi á Garðaholti,
þriðjudaginn 3. maí 2022

Lesa meira →

Félagsfundur Kvenfélagsins 3. maí 2022 að Garðaholti kl. 19

Boðað er til félagsfundar hjá Kvenfélagi Garðabæjar á Garðaholti þriðjudaginn 3. maí 2022 kl.19:00

Lesa meira →
Scroll to Top