Fréttir

Fyrsti félagsfundur haustsins hjá Kvenfélagi Garðabæjar verður 4. 10. 2022 kl. 19 á Garðaholti

Boðað er til fyrsta félagsfundar haustsins 2022 hjá í Kvenfélagi Garðabæjar að Garðaholti þriðjudaginn 4. otóber 2022 kl. 19:00

Lesa meira →

17. júní hátíðarkaffihlaðborð Kvenfélagskvenna Garðabæjar verður í Sveinatungu á Garðatorgi.

Hið sívinsæla 17. Júní kaffihlaðborð Kvenfélagsins verður að þessu sinni í Sveinatungu á Garðatorgi og verður hægt að sitja inni og úti undir hvolfþakinu og …

Lesa meira →

Norrænt sumarþing NKF á Íslandi 10. – 12. júní 2022

Norrænt sumarþing samtaka kvenfélagskvenna verður haldið í síðasta sinn nú á Íslandi

Lesa meira →

KSGK gangan 19. maí 2022 kl. 17:30

Kvenfélag Garðabæ mun sjá um KSGK gönguna þetta árið. Mæting verður fimmtudaginn 19. maí n.k. kl. 17.30 við Vífilstaði

Lesa meira →
Boðað er til fyrsta félagsfundar haustsins 2022 hjá í Kvenfélagi Garðabæjar að Garðaholti þriðjudaginn 4. október 2022 kl. 19:00Dagskrá:Almenn fundarstörfBoðið verður upp á lambalæri með meðlæti á kr. 4.500 per mannDrykkir rautt og hvítt er selt á kr. 1.000 auk þess verður selt gos Vinsamlega skráið ykkur á fundinn hér á vefsíðunni okkar kvengb.is/dagskra/ og fer þá pósturinn beint til ritara. Ef að þú ert ekki með tölvu má hringja í ritara Guðrúnu Eggertsdóttur í síma 698 9359 eigi síðar en fyrir 1. október vegna fjölda fyrir matinn.Leggið fundargjaldið kr. 4.500 inn á reikning 0318-26-11124 kt. 700169-7319. Einnig verður hægt að greiða á fundinum.Október er bleikur mánuður og væri gaman að hafa eitthvað bleikt ef að konur eiga það til.Njótum samverunnar. Gestir alltaf velkomnir.Hlökkum mikið til að sjá ykkur!F.h. stjórnar kvenfélags GarðabæjarS.Helena Jónasdóttir, formaður ... See MoreSee Less
View on Facebook
Norrænt sumarþing NKF í Reykjanesbæ 10. – 12. júní 2022Þema þingsins: Þema þingsins er: Grænni skref – bjartari framtíð – “Konur, loftslag og kraftur jarðar”Kvenfélagasamband Íslands er gestgjafi á Norrænu sumarþingi samtaka kvenfélagskvenna sem haldið verður í síðasta sinn nú á Íslandi Nordens kvinneforbund (NKF).Þingið verður í Reykjanesbæ á Hótel Park Inn í Keflavík föstudagurinn 10. júní hefst klukkan 9:00 með skráningu, opnunarhátið og fyrirlestrum tengdir þema þingsins. Laugardaginn 11. júní verður skoðunarferð um Reykjanesið. Kvenfélögin á svæðinu bjóða til hádegisverðar. Heimsókn í Auðlindagarðinn í Svartsengi og mótttaka. Þinginu lýkur með hátíðarkvöldverði á laugardagskvöldi. Að þessu sinni er nú í boðið að skrá sig eingöngu í hátíðarkvöldverðinn á laugardeginum sem kostar kr. 9.900.Vinsamlega sendu póst á kvenfelag@kvenfelag.is til að skrá þig á hátíðarkvöldverðinn 11. júní 2022 ... See MoreSee Less
View on Facebook
Árlegt hreinsunarátak 5. maí 2022 sem kvenfélagskonur hafa tekið þátt í er á fimmtudaginn.Mætum allar við Garðaholt fimmtudaginn 5. maí kl. 17:00.Við ætlum að hreinsa rusl og njóta útivistar saman og hafa gaman. Kakó og eitthvað sætt með verður í boði.Kær kveðja f.h stjórnarHelena Jónasdóttir formaður ... See MoreSee Less
View on Facebook
Kæru kvenfélagskonur!Félagatal 2022Komið er úr prentun nýtt hefti af félagatal Kvenfélagsins 2022, sjá meðfylgjandi myndHeftið verður afhent félagskonum á næsta félagsfundi á Garðaholti, þriðjudaginn 3. maí. Fjölmennið á fundinnStjórnin ... See MoreSee Less
View on Facebook
Boðað er til félagsfundar hjá Kvenfélagi Garðabæjar. Síðasti fundur vetrarins. Thema kvöldsins er Hattar. Verðlaun veitt fyrir besta hattinn og kona kvöldsins valin. Fjölmennið á fundinn og takið með ykkur gesti. Stjórn lofar skemmtilegum fundi😃 ... See MoreSee Less
View on Facebook
Scroll to Top