Félagsfundur 2. nóvember 2021

Boðað er til félagsfundar hjá Kvenfélagi Garðabæjar 2. nóvember 2021 á Garðaholti sem hefst kl.19:00.

Dagskrá kvöldsins:

  1. Venjuleg fundarstörf
  2. Formaður býður konur velkomnar og les skýrslu stjórnar
  3. Ritari les síðustu fundargerð

Kaffihlaðborð hefst kl.19:30
Skemmtiatriði kvöldsins, Þuríður Sigurðardóttir sem mun skemmta okkur eins og henni er einni lagið

Gestir á fundinum eru úr Félagi Kvenna í Kópavogi

Kaffihlaðborð að hætti kvenfélagskvenna sem hópur 6 sér um í umsjá Steinunnar Bergmann og Þuríðar Sigurðardóttur og er verð kr. 1.500 á mann

Konur takið með ykkur gesti, systur, vinkonur

Gott væri að þið myndu skrá ykkur hjá Guðrúnu Eggertsdóttur varaformanni á fundinn email gudregg@gmail.com gsm 6989359 vegna veitinganna.

Við vonumst svo sannarlega til að sjá ykkur allar hressar og kátar á félagsfundi.  Höfum gaman saman!

ATH.  BLEIKT ÞEMA               

“Besti vinur minn er sá sem gerir mig að betri manni”

Kærleiks kveðja,
F.h. stjórnar kvenfélagsins
S.Helena Jónasdóttir, formaður     

Scroll to Top