Dagskrá ársins

Dagskrá 2024

Hér má sjá yfirlit yfir þá viðburði sem áætlaðir eru á árinu. Fyrir neðan er að finna skráningarform viðburða og upplýsingar um reglulega félagsfundi.

DagsetningViðburðurUmsjónaraðiliTími fráTími tilVeitingar
06.02.2024Aðalfundur kvenfélagsinsStjórn19:0022:00Snittur og konfekt
05.03.2024FélagsfundurHópur 119:0022:00
02.04.2024FélagsfundurHópur 219:0022:00
07.05.2024Félagsfundur - VorfundurStjórn19:0022:00Matur
17.06.2024Kaffihlaðborð í Sveinatungu GarðatorgiHópur 413:0018:00Félagskonur leggi til kökur / brauð 2 á mann
01.10.2024Félagsfundur - fyrsti fundur vetrarinsStjórn19:0022:00Matur
05.11.2024FélagsfundurHópur 319:0022:00
03.12.2024JólafundurHópur 419:0022:00

Dagskrá 2023

DagsetningViðburðurUmsjónaraðiliTími fráTími tilVeitingar
1.02.202370 ára afmælisveislaAfmælisnefnd
7.02.2023Aðalfundur KvenfélagsinsStjórn19:0022:00
8.03.2023AfmælisfundurStjórn19:0022:00Matur
3.04.2023Félagsfundur MánudagurHópur 419:0022:00
2.05.2023Félagsfundur Stjórn19:0022:00Matur
17.06.2023Kaffihlaðborð í Sveinatungu GarðatorgiHópur 313:0018:00Konur komi með Kökur/brauð 2 á mann
3.10.2023FélagsfundurStjórn19:0022:00Matur
7.11.2023FélagsfundurHópur 519:0022:00
5.12.2023JólafundurHópur 619:0022:00

Skráning á viðburð

Skráning á viðburð


Senda þarf inn skráningu fyrir hvern viðburð fyrir sig.

Skráning í ferð

Skráning í ferð

Símanúmer

Félagsfundir

Félagsfundir

Kvenfélag Garðabæjar heldur félagsfund sinn fyrsta þriðjudag í mánuði frá október – desember og febrúar – maí. 

Fyrsti fundur og síðasti eru matarfundir og þarf að tilkynna þáttöku, en aðra fundi sem eru kaffifundir þarf ekki að tilkynna. Hver félagskona þarf að koma með bakkelsi einu sinni yfir veturinn og er það skipt eftir hópum.

Flestir félagsfundir eru haldnir í Garðaholti, Garðabæ.

Scroll to Top