Norrænt sumarþing NKF á Íslandi 10. – 12. júní 2022

Norrænt sumarþing NKF í Reykjanesbæ 10. – 12. júní 2022

Þema þingsins: Þema þingsins er: Grænni skref – bjartari framtíð – “Konur, loftslag og kraftur jarðar”

Kvenfélagasamband Íslands er gestgjafi á Norrænu sumarþingi samtaka kvenfélagskvenna sem haldið verður í síðasta sinn nú á Íslandi. Nordens kvinneforbund (NKF).
Þingið verður í Reykjanesbæ á Hótel Park Inn í Keflavík föstudagurinn 10. júní hefst klukkan 9:00 með skráningu, opnunarhátið og fyrirlestrum tengdir þema þingsins. 

Laugardaginn 11. júní verður skoðunarferð um Reykjanesið. Kvenfélögin á svæðinu bjóða til hádegisverðar. Heimsókn í Auðlindagarðinn í Svartsengi og mótttaka.  Þinginu lýkur með hátíðarkvöldverði á laugardagskvöldi. 

Að þessu sinni er nú í boðið að skrá sig eingöngu í hátíðarkvöldverðinn á laugardeginum sem kostar kr. 9.900.

Vinsamlega sendu póst á kvenfelag@kvenfelag.is til að skrá þig á hátíðarkvöldverðinn
11. júní

Kvenfélag Garðabæjar

Kvenfélag Garðabæjar var stofnað 8. mars 1953.
Félagið er aðili að Kvenfélagasambandi Gullbringu- og Kjósarsýslu (K.S.G.K.), Kvenfélagasambandi Íslands (KÍ) og Húsmæðrasambandi Norðurlanda.

Nýjustu fréttirnar

Scroll to Top