Kvenfélag Garðabæjar boðar til aðalfundar að Garðaholti þann 7. febrúar 2023 kl. 19:00

Kæru Kvenfélagskonur!

Boðað er til aðalfundar Kvenfélags Garðabæjar á Garðaholti þriðjudaginn 7. febrúar 2023 kl. 19:00

Á dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins

  1. Fundargerð síðasta félagsfundar
  2. Ársskýrsla stjórnar
  3. Reikningar félagsins ársins 2022
  4. Umræður um skýrslu og ársreikninga
  5. Reikningar félagsins bornir undir atkvæði
  6. Ákvörðun félagsgjalda
  7. Stjórnarkjör
  8. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
  9. Nefndakjör fyrir 2023 – 2024
  10. Önnur mál

Aðalfundurinn er í umsjón stjórnar og eru flottar veitingar.  Fundargjald er kr. 1.500

Vinsamlega skráið ykkur á fundinn hér á vefsíðunni okkar https://kvengb.is/dagskra/ og fer þá pósturinn beint til ritara.  Ef að þú ert ekki með tölvu má hringja í ritara Guðrúnu Eggertsdóttur í síma 698 9359 og bóka sig hjá henni.

Vinsamlega leggið fundargjaldið kr.1.500 inn á reikning 0318-26-11124 kt. 700169-7319.  Einnig verður hægt að greiða gjaldið á fundinum.

Hlökkum til að sjá sem flestar kvenfélagskonur 

F.h.  stjórnar Kvenfélags Garðabæjar
S.Helena Jónasdóttir formaður

Kvenfélag Garðabæjar

Kvenfélag Garðabæjar var stofnað 8. mars 1953.
Félagið er aðili að Kvenfélagasambandi Gullbringu- og Kjósarsýslu (K.S.G.K.), Kvenfélagasambandi Íslands (KÍ) og Húsmæðrasambandi Norðurlanda.

Nýjustu fréttirnar

Scroll to Top