
Fréttasafn
Fréttasafn Kvenfélags Garðabæjar
Hér safnast upp fréttir af starfsemi Kvenfélagsins, þær nýjustu fyrst og eldri fréttir fyrir neðan.
17. júní hátíðarkaffihlaðborð Kvenfélagskvenna Garðabæjar verður í Sveinatungu á Garðatorgi.
Hið sívinsæla 17. Júní kaffihlaðborð Kvenfélagsins verður að þessu sinni í Sveinatungu á Garðatorgi og verður hægt að sitja inni og úti undir hvolfþakinu og …
Norrænt sumarþing NKF á Íslandi 10. – 12. júní 2022
Norrænt sumarþing samtaka kvenfélagskvenna verður haldið í síðasta sinn nú á Íslandi
KSGK gangan 19. maí 2022 kl. 17:30
Kvenfélag Garðabæ mun sjá um KSGK gönguna þetta árið. Mæting verður fimmtudaginn 19. maí n.k. kl. 17.30 við Vífilstaði
Félagatal Kvenfélags Garðabæjar fyrir árið 2022 komið út
Komið er úr prentun nýtt hefti af félagatali Kvenfélagsins 2022.
Heftið verður afhent félagskonum á næsta félagsfundi á Garðaholti,
þriðjudaginn 3. maí 2022
Félagsfundur Kvenfélagsins 3. maí 2022 að Garðaholti kl. 19
Boðað er til félagsfundar hjá Kvenfélagi Garðabæjar á Garðaholti þriðjudaginn 3. maí 2022 kl.19:00
Vorferð Kvenfélags Garðabæjar 7. maí n.k.
Loksins, loksins! Laugardaginn 7. maí 2022 kl.11 leggjum við loksins af stað frá Garðatorgi sjá hér í ferðalag skv. meðf. dagskrá.
Félagsfundur Kvenfélagsins 5. apríl 2022 að Garðaholti
Boðað er til félagsfundar Kvenfélags Garðabæjar á Garðaholti þriðjudaginn 5.04.2022 kl.19:00
Aðalfundur Kvenfélagsins 23. febrúar 2022 að Garðaholti
Boðað er til aðalfundar Kvenfélags Garðabæjar á Garðaholti miðvikudaginn 23.02.2022 kl.19:00
Nýr vefur í loftið hjá Kvenfélagi Garðabæjar!
Stór áfangi lítur nú dagsins ljós hjá Kvenfélagi Garðabæjar þegar nýr vefur www.kvengb.is fer í loftið. Gamli vefurinn var orðinn löngu úreltur og orðið erfitt að uppfæra hann enda barns síns tíma.
Dagur kvenfélagskonunnar er 1. febrúar
1. febrúar er Dagur kvenfélagskonunnar. Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, (1930) var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar árið 2010 til að vekja athygli á miklu og óeigingjörnu starfi kvenfélagskvenna í 140 ár.
Frestun aðalfundar 2022
Stjórn kvenfélags Garðabæjar hefur ákveðið í ljósi reglugerðar um takmörkun á samkomum, vegna sóttvarna og mikillar smithættu að fyrirhuguðum aðalfundi, sem átti að vera 1. febrúar 2022 verði frestað og settur á dagskrá síðar eins fljótt og frekast er unnt.
Jólakveðja
Kæru Kvenfélagskonur,
Sendum ykkur og fjölskyldu ykkar okkar bestu óskir um gleðileg jól og gæfuíkt komandi ár.