Fréttir

17. júní hátíðarkaffihlaðborð Kvenfélagskvenna Garðabæjar verður í Sveinatungu á Garðatorgi.

Hið sívinsæla 17. Júní kaffihlaðborð Kvenfélagsins verður að þessu sinni í Sveinatungu á Garðatorgi og verður hægt að sitja inni og úti undir hvolfþakinu og drekka kaffið eftir skrúðgönguna. Kaffið verður milli kl. 13:30 og 15:30 Kvenfélagskonur þjóna gestum sínum með flottum tertum sem eru yfirleitt heimabakaðar og brauðréttum sem eru yfirleitt heimabakaðar.  Kvenfélagskonur tökum nú …

17. júní hátíðarkaffihlaðborð Kvenfélagskvenna Garðabæjar verður í Sveinatungu á Garðatorgi. Lesa meira »

Nýr vefur í loftið hjá Kvenfélagi Garðabæjar!

Stór áfangi lítur nú dagsins ljós hjá Kvenfélagi Garðabæjar þegar nýr vefur www.kvengb.is fer í loftið. Gamli vefurinn var orðinn löngu úreltur og orðið erfitt að uppfæra hann enda barns síns tíma.

Dagur kvenfélagskonunnar er 1. febrúar

1. febrúar er Dagur kvenfélagskonunnar. Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, (1930) var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar árið 2010 til að vekja athygli á miklu og óeigingjörnu starfi kvenfélagskvenna í 140 ár.

Scroll to Top