kven_adm926

Dagur kvenfélagskonunnar er 1. febrúar

1. febrúar er Dagur kvenfélagskonunnar. Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, (1930) var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar árið 2010 til að vekja athygli á miklu og óeigingjörnu starfi kvenfélagskvenna í 140 ár.

Frestun aðalfundar 2022

Stjórn kvenfélags Garðabæjar hefur ákveðið í ljósi reglugerðar um takmörkun á samkomum, vegna sóttvarna og mikillar smithættu að fyrirhuguðum aðalfundi, sem átti að vera 1. febrúar 2022 verði frestað og settur á dagskrá síðar eins fljótt og frekast er unnt.

Jólakveðja

Kæru Kvenfélagskonur,
Sendum ykkur og fjölskyldu ykkar okkar bestu óskir um gleðileg jól og gæfuíkt komandi ár.

Scroll to Top