Hið sívinsæla 17. Júní kaffihlaðborð Kvenfélagsins verður að
þessu sinni í Sveinatungu á Garðatorgi og verður hægt að sitja inni og úti
undir hvolfþakinu og drekka kaffið eftir skrúðgönguna.
Kaffið verður milli kl. 13:30 og 15:30
Kvenfélagskonur þjóna gestum sínum með flottum tertum sem eru yfirleitt heimabakaðar og brauðréttum sem eru yfirleitt heimabakaðar.
Kvenfélagskonur tökum nú höndum saman og sýnum samtakamáttinn sem býr í Kvenfélagi Garðabæjar.
Hlökkum mikið til að sjá ykkur!