Vorfundur Kvenfélags Garðabæjar

Síðasti félagsfundur vetrarins verður að Garðaholti þriðjudaginn 7. maí og hefst kl. 19:30.

Samkvæmt venju er þetta matarfundur og er boðið upp á Villisveppasúpu frá veitingarstaðnum Kryddlegin hjörtu og tertu með rjóma.

Verð fyrir matinn er kr.2500.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síðasta lagi föstudaginn 3.maí til einhverra neðangreindra eða leggið inn á reikning félagsins hjá Arion banka: 0318-26-11124, kt.: 700169-7319. Munið að setja MATUR í skýringu.

Heiðrún Hauksdóttir   gsm.893-1425/heimas.565-7116
Ágústa Magnúsdóttir  gsm.660-6062/heimas.565-8218
Millý Svavarsdóttir       gsm.693-4477/heimas.461-3331
 
Skemmtinefndin er skipuð þeim Önnu Þórðardóttur og Auði Guðmundsdóttur.
Þema fundarins eru hattar og slæður í öllum regnbogans litum.

Fundarsölunefnd verður með spennandi vörur svo við minnum á budduna Tongue out.

 

Vorferðin verður  þann 11.maí og enn er tekið við skráningum hjá:
Þórunni Árnadóttur              sími 5658270    
Ólöfu Ingþórsdóttur  (Lóló)  sími 5614151

Vorferð kvenfélags Garðabæjar

Vorferð kvenfélags Garðabæjar  verður farin laugardaginn 19 maí.
Lagt verður af stað frá Tónlistarskólanum kl 10.30, áætluð heimkoma kl 22.30

Við stefnum að skemmtilegum  degi og búnar að panta frábært veður.  Munið að taka með ykkur góða skapið.
Já stelpur nú  eykst  spennan. Fatnaður já já ??  byrjum  bara á skóbúnaði. Hann þarf að vera góður til að ganga á og líka gott að vera í hlýjum utanyfirflíkum eða bara að sjá um morguninn hvernig viðrar.
Þetta verður dásamleg Óvissuferð.

Þær sem eiga eftir að skrá sig endilega gera það sem fyrst annars missið þið af frábærri og skemmtilegri ferð.
Skráning er hjá ferðarnefndinni til 10 maí.
Sigurbjörg Helena  690-7503                                                    
Þórunni Huldu 694-6620  heima  5650-6768                                        
Svanhildi Gísladóttir 895-1569

Einnig verður hægt að skrá sig á vorfundinum mánudaginn 7. maí.

Kostnaður er 10.000 sem hægt er að leggja inná reikn 0546-14-402380 kt 220851-4869

Við lofum ykkur spennandi og fróðlegri ferð,
ferðanefndin Cool

Viðburðir á vegum kvenfélagsins.
Ferðir farnar á vegum félagsins.
Námskeið haldin á vegum félagsins.
Liðnir fundir á vegum félagsins.

Nýjustu fréttir Kvenfélags Garðabæjar.

Stjórnin sendi nýverið tölvupóst og/eða bréf til félagskvenna. Þar má finna upplýsingar um næsta félagsfund 3. maí, KSGK gönguferðina mánudaginn 9. maí og loks vorferðina laugardaginn 28. maí.

Ferðanefnd félagsins leggur nú nótt við dag við undirbúning ferðarinnar norður í land. Nánar verður sagt frá störfum nefndarinnar á næsta fundi.