Hátíðarhöld 17. júní 2019

Fjallkonan var Jóhanna Sigríður Sigmundsdóttir kvenfélagskona,

árlega leggur Kvenfélag Garðabæjar til fjallkonuna við hátíðarhöldin þann 17. júní.

Hátíðarkaffihlaðborð Kvenfélagsins 17. júní var veglegt eins og oft áður, en nú var það sett upp á inntorgi Garðatorgs. Félagið fékk aðstöðu í nýjum fjölnota fundarsal bæjarins sem hefur fengið heitið Sveinatunga. Það var svolítið brött hugmynd að sjá fyrir sér kaffihúsastemningu og mannlíf á Garðatorgi, sem tókst að okkar áliti.

Mikil mannfjöldi tók þátt í hátíðarhöldunum á Garðatorgi, fleiri en nokkrum sinni áður kannski góða veðrinu að þakka.

Á meðfylgjandi mynd eru þær formaður og fjallkona framan við listaverkið Í mótun eftir listakonuna Sigrúnu Guðmundsdóttur sem Kvenfélagið gaf Garðabæ árið 1988. Fyrst var verkinu valin staður á túninu við Sveinatungu, verkið var síðan flutt upp á Garðatorg þegar stjórnsýsla bæjarins flutti á Garðatorg. Þannig má segja að listaverkið og Sveinatunga hafi sameinast á ný.

Kvenfélagskonur eru ánægðar með daginn.

Helena, formaður

Erla Bil, ritari  

 

P1050915-2.jpeg  

17. júní 2019 Kaffihlaðborð

17. júní 2019 Þjóðhátíðardagur Íslendinga. 

Kaffihlaðborð Kvenfélags Garðabæjar

Verður haldið í SVEINATUNGU á inntorgi Garðatorgs. kl. 14:00 - 16:30

Allir hjartanlega velkomnir.

Með hátíðarkveðju 

17. júní nefndin og stjórn Kvenfélags Garðabæjar

IMG_1554 2.jpg

IMG_1557.jpg

Stjórn Kvenfélags Garðabæjar 2019-2020

S.Helena Jónasdóttir, formaður                        6907503  5657584 

Guðrún Eggertsdóttir, varaformaður                6989359  5641586  

Erla Bil Bjarnardóttir, ritari                              6808585  5656707      

Sigríður Jóhannesdóttir, gjaldkeri                    8932299  5658797

Jóhanna Sigmundsdóttir, meðstjórnandi          8991166  5658026 

Varastjórn:
Sigríður Sigurðardóttir                                     8662022  5656385

Sigríður Erla Jónsdóttir                                    6931280  5552820

Pálína Kristinsdóttir                                         8991677

Inga Hildur Yngvadóttir                                   8614959

 

IMG_1094.JPG