Félagsfundur 4. apríl 2017

Komið þið sælar kæru félagskonur.

 

Næsti fundur hjá Kvenfélagi Garðabæjar.             

Verður haldinn þann 4. apríl næstkomandi

kl.19:30 að Garðaholti.

Þema fundarins Appelsínugult ( orange) (en er að sjálfsögðu alveg frjálst).

 

Í  Kaffinefnd er hverfi 5.

                                        kaka                    

Glaðningur verður við hvern disk ?

 

Skemmtinefnd kvöldsins eru.

Gyða Hafdís Margeirsdóttir.

Inga Hildur Yngvadóttir.

Steinunn Bergmann.

 

Hlakka til að sjá sem flestar félagskonur.

Allar konur í Garðabæ eru  hjartanlega  velkomnar.      ros  

Stjórn Kvenfélags Garðabæjar.

Helena Jónasdóttir formaður.

Prjónakvöld / hittingur

Sælar kæru kvenfélagskonur.

Viljum minna á prjónahittinginn sem verður næsta

mánudag  20. mars kl:19:30 á Garðaholti.

Það verður spennandi að sjá hvað við erum komnar með margar húfur.

prjóna.jpg

Hlökkum til að sjá ykkur.

Með bestu kveðju

Stjórn Kvenfélags Garðabæjar. 

Kveðja frá Ágústu Magnúsdóttur

 Til félagskvenna Kvenfélags Garðabæjar

Kveðja frá Ágústu Magnúsdóttur formanni 2015-2017

Ef kemur saman kvennahjörð                Að ljúka verki létt er sagt   

fær kátína að ríkja                                  en ljúfar stundir vakna

en erfitt kvabb á okkar jörð                     Því margt var gert á minni vakt

þarf auðvitað að víkja.                            Og margs er nú að sakna.

 

Nú langa ferð ég lofa má                        Að vinna þetta var svo létt

þið lífi mínu breyttuð                               við verkin öll ég réði

ég fæ að þakka fyrir þá                           því ætíð hjálp var að mér rétt

farsæld sem þið veittuð.                          Af alúð, sátt og gleði.

 

Hjá vænstu konum veit ég að                 Á lífsins braut mig langar að

er verndarhjúpur þykkur                          létta ykkur skrefið

ég fæ að þakka fyrir það                         svo vil ég ykkur þakka það

sem fékk ég gert með ykkur.                   Sem þið mér hafið gefið.

 

Ef virk er hjálparhöndin sterk                                    

er hópur aldrei dapur

hér vinnur þraut og þarfleg verk

þessi félagsskapur.

 Höf.: Kristján Hreinsson