Styrkir og gjafir

Styrkir og gjafir Kvenfélags Garðabæjar

Í gegnum tugi ára hefur Kvenfélag Garðabæjar gefið ýmis tæki til notkunar á Heilsugæslu og Landsspítala ásamt peningagjöfum til styrktar ýmsum félaga- og líknarsamtökum.

 

2023 Sjötugasta afmælisár félagsins
   
2022  
Styrkur til Elsu Kristínar Auðunsdóttur ekkju með fimm börn200.000 
Ljónshjarta – Grípum ljónshjartabörn700.000 
Styrktarsjóður Garðasóknar500.000 
2021  
Söngleikur Pálmars, söngleikur settur upp í FG100.000Tvær 17 ára stúlkur í Skapandi sumarstörfum
Styrktarsjóður Garðasóknar500.000 
Fjölbrautarskólinn Garðabæ9.135Bækur við útskrift
2020  
Brunavarðafélag Reykjavíkur200.000sjúkra/slökkviliðsfólk höfuðborgarsvæði
Styrktarsjóður Garðasóknar200.000 
Fjölbrautarskólinn Garðabæ9.135Bækur við útskrift
KÍ landsátak Gjöf til allra kvenna/armbönd1.777.600Sónartæki á kvennadeildir Heilsugæslum
2019  
Sumardvalaheimili Reykjahlíð (900kr á fél.konu)156.600 
Minningar og styrktarsjóðs Arnarins550.000 
Styrktarsjóðs Garðasóknar500.000 
MS félag Íslands200.000 
Heilsugæsla Garðabæjar, eyrna og augnskoðunartæki182.970 
Útskrift nemenda FG og Garðaskóla – bókagjafir9.136 
2018  
Konukot842.710 
Styrktarsjóður Garðasóknar500.000 
Pálmar Ólason100.000 
Útskriftargjöf FG8.000 
Útskriftargjöf Garðaskóla7.000 
2017  
Stígamót100.000 
Hjúkrunarheimili Ísafold, snúningslak270.000 
Barnahúfur til leikskólabörn í Garðabæ Sjálfboðavinna
Útskriftargjöf FG8.000 
Útskriftargjöf Garðaskóla7.000 
Ljósið100.000 
MS félag Íslands100.000 
Kvennaathvarfið100.000 
Alsheimersamtök100.000 
Hjúkrunarheimili Ísafold, sjúkraþj. fótahjól520.000Thera-trainer Tigo 504
Heilsugæslan Garðabæ, ungbarnaeftirlit121.279 
Styrktarsjóður Garðasóknar400.000 
2016  
Hjúkrunarheimili Ísafold, snúningslak270.000 
Hjúkrunarheimili Ísafold, hjól til útivistar800.000 
Garðakirkja 50 ára, altarisborði 69.172 
Garðakirkja, bænastjaki398.500
Heilsugæslan ungbarnaeftirlit318.340 
Ljósið100.000 
Styrktarsjóður Garðasóknar400.000 
Stígamót100.000 
2015  
Hjálparstofnun kirkjunnar, fósturbarn33.240 
Styrktarsjóður Garðasóknar250.000 
2014  
Styrktarsjóður Garðasóknar250.000 
Ljósið100.000 
Skammtímavistun Móaflöt, sjónvarp93.195 
Sambýli Garðabæ, Krókamýri – Lazy boy stóll 107.570 
Sambýli Garðabæ, Ægisgrund Samsung sjónvarpstæki113.486 
Hjálparstofnun kirkjunnar, fósturbarn66.480 
Hjúkrunarheimili Ísafold, æfingarhjól Motomed viva2785.099 
2013 Sextugasta afmælisár félagsins
Hjúkrunarheimili Holtsbúð, sturtu/baðstóll600.000 
Hjúkrunarheimili Ísafold gefnir 2 rafknúnir Carion sturtustólar911.040Tilefni 60 ára afmælis Kvenfélagsins
Regnbogabörn500.000 
Orgelsjóður Vídalínskirkju, orgelpípa50.000 
Landsöfnun KÍ tæki á Landspítala200.000 
Ljósið100.000 
Styrktarsjóður Garðasóknar250.000 
2012  
Bergmál, líknar- og vinafélag200.000 
Á allra vörum50.000 
Stígamót, ágóði af sölu pilspoka200.000 
Þroska og hegðunarstöð Heilsugæslu Höfbsv200.000 
Umsjónarfélag einhverfa621.000 
Félag nýrnasjúkra200.000 
Ljósið100.000 
Styrktarsjóður Garðasóknar200.000 
2011  
Styrktur til Forvarnar og fræðslusjóðs  Þú GETUR400.000 
Einstök börn – stuðningsfélag langveikra barna.   150.000 
Styrktarsjóður Garðasóknar200.000 
Elligleði100.000 
Brúkum bekki í Garðabæ150.000 
Hjálparstofnun kirkjunnar64.480 
2010  
Heilsugæslan, 2 eyrnarskoðunartæki213.578 
Styrktarsjóður Garðasóknar200.000 
Hjálparsjóður kirkjunnar66.480 
Styrkur til ENZA100.000 
Skotturnar v/24. október100.000 
Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ, til kaupa á 2 sjúkrarúmum 500.000Vegna 10 ára afmælis heimilisins
Styrktarsjóði Garðasóknar 200.000 
Bleika slaufan161.500 
Rjóðrið v.stórafmæla félagskvenna75.000 
Minningargjöf um sr. Braga Friðriksson100.000 
Reykjadalur sumardvst fatlaðra barna50.000 
Sumarhjálpin50.000 
Styrkur til bílakaupa Ástu Þorsteinsdóttir Garði100.000 
Merkjasala KSGK v/Bugl100.000 
2009  
Heilsugæslan Garðabæ tilefni 25 ára afmæli hennar213.578(Tæki sem nýtist sjúklingum og starfsfólki)
Hjálparsveit skáta í Garðabæ gefin tvö björgunarvesti til nota á sjó190.000 
Styrktarsjóði Garðakirkju 200.000 
Hjálparstofnun kirkjunnar 57.840 
Verkefnið “Bætum brjóst”100.000 
Umhyggja v/stórafmæla félagskvenna50.000 
2008  
Styrktarsjóður Garðasóknar200.000 
Hjálparstofnun kirkjunnar24.600 
LSH ómtæki til fæðingardeildar99.193 
Barnaheill100.000 
Landspítala, 2 rúm til Kvennadeildar711.856Í tilefni 55 ára KGb
2007  
Styrktarsjóður Garðakirkju200.000 
Hjálparstofnun kirkjunnar49.200 
Garðakirkja, altarisdúkar366.500 
2006  
Styrktarsjóður Garðasóknar200.000 
Hjálparsveit kirkjunnar49.200 
Garðakirkjugarður, 3 bekkir206.588 
Vífilsstaðaspítali, laser penni150.763 
Mýrin íþróttamiðstöð, hjartastuðtæki200.000 
Foreldrafélag Garðaskóla, Hugsað um barn 100.000 
Garðaskóli 40 ára50.000 
Dvalarheimili Holtsbúðar, hnakkastólar60.469 
2005  
Hjálparsveit skáta, sjúkrabörur, snjóflóðaýlur150.000 
Styrktarsjóður Garðasóknar300.000 
Þroskahjálp stuðningslína10.000 
Hjálparstofnun kirkjunnar49.200 
Kvennadeild LSH, rúm240.083 
Tónlistaskóli Garðabæjar50.000 
2004  
Hjartastuðtæki við sundlaugina Ásgarði200.000 
Styrktarsjóður Garðasóknar200.000 
Dvalar-og hjúkrunarheimili Holtsbúð, húsgögn100.000 
Hofsstaðaskólakórinn75.000 
Hjálparstofnun kirkjunnar49.200 
   
2003 Fimmtugasta afmælisár félagsins
Styrkur til fræðslumynda um mænuskaða25.000 
Dvalar-og hjúkrunarheimili Holtsbúð, Lazy boy stóll50.000 
Kór Hofsstaðaskóla20.000 
Styrktarsjóður Garðasóknar200.000 
Garðabæ gefnir 2 vatnspóstar í tilefni 50 ára afmælis Kvenfélagsins2.100.000Á opnu svæðum Búðakinn, Flötum í Gb
Hjálparstofnun kirkjunnar49.200 
2002  
Styrktarsjóður Garðakirkju200.000 
Hjálparstofnun kirkjunnar79.200 
2001  
Garðabæ 25 ára afmæli, vatnspóst við Arnarnesvog  
Styrktarsjóður Garðasóknar200.000 
Dvalar-og hjúkrunarheimili Holtsbúð, veggklukka ofl.  
2000  
Dvalar-og hjúkrunarheimili Holtsbúð, tæki til sjúkraþjálfunar 187.000Afhent 5. apríl
Vídalínskirkja styrkur í gerð stendra glugga250.000Kirkjugluggasjóð áætl. kr. 500.000
Styrktarsjóður Garðasóknar150.000 
1999  
Styrktarsjóður Garðasóknar150.000 
Styrkur til Herdísar Sigurbergsdóttur eftir slys100.000 
Rauðikrossinn v. flóttafólks25.000 
Tónlistaskólinn í Garðabæ60.000 
1998  
Hjálparstofnun kirkjunnar33.360 
Sálmabækur72.011 
Eldriborgarar Garðabæ160.338 
Heilsugæslan52.174 
Skátafélagið Vífill60.000 
Barnaspítali Hringsins60.000 
Reykjalundur50.000 
Styrktarsjóður Garðakirkju150.000 
1997  
Styrkur til Garðakirkju186.614 
Landspítali ABBÍ rannsóknartækjakaup100.000 
1996  
Lágmynd þríhyrnd yfir ytra andyri Garðakirkju í grástein/Páll postuli189.614eftir Kristjönu Samper
Garðaskóli 30 ára, gefin 4 vöfflujárn, 4 rafm þeytarar  
Tónlistarskóli Garðabæjar Strengjasveit, ferðastyrkur13.000 
Hússtjórnarskóli Íslands styrkt ritun sögu skólans5.000 
Garðakirkja189.614 
Hjálparsjóður kirkju27.600 
Skólakór Garðabæjar40.000 
Garðaskóli  34.476 
Styrktarsjóður Garðasóknar100.000 
Styrktarsjóður krabbameinsveikra barna7.500 
Stöðvun unglingadrykkju5.000 
Krísuvíkursamtökin20.000 
Bókagjafir3.929 
1995  
Vídalínskirkju á vígsludegi 30.apr. kross og 2 kertastjakar á altari650.000 
Styrktarsjóður Garðasóknar50.000 
Stígamót 10.000 
Laufið félag flogaveikra10.000 
Kvennadeild Krísuvíkursamtaka20.000 
Hjálparstofnun kirkjunnar27.600 
Stöðvun unglingadrykkju5.000 
Fíkniefnavarnir5.000 
Bókagjafir2.940 
Menningar og minningarsjóður kvenna2.500 
1994  
Heilsugæslan 10 ára, tölfustýrt hjartalínuritstæki (hlutur KGB)102.553Samstarf félaga í Garðabæ
Hofsstaðaskóli100.000 
Styrktarsjóður Garðasóknar50.000 
Krísuvíkursamtökin30.000 
Borgarspítali tæki vegna beinþéttni mælinga25.000 
Hjálparsjóður Garðakirkju50.000 
Hjálparsveit skáta 25 ára50.000 
Landspítali styrk v/fósturvísafrysti v/glasafrjógunar25.000 
Stígamót, styrk v/útg afmælisrits10.000 
Glasafrjógun25.000 
Gigtarfélagið15.000 
Fræðslumiðstöð fíkniefna5.000 
Indverska barnahjálpin5.000 
Hjálparstofnun kirkjunnar27.600 
Bókagjafir2.985 
Dagur fjölskyldunnar3.598 
1993  
Tónlistaskóli Garðabæjar100.000Í tilefni 40 ára afmæli Kvenfélagsins
Krabbameinssjúk börn25.000 
Styrktarsjóður Garðakirkju30.000 
Jólaglaðningu til mæðgna vegna húsbruna Hegranesi 2950.000 
Hjartalínuritstæki50.000 
Meistaraflokk Stjörnunnar knattspyrnu kvenna50.000 
Meistaraflokk Stjörnunnar handknattleik kvenna50.000 
Hjálparsjóður kirkjunnar24.320 
Krísuvíkursamtök20.000 
Bækur verðlaun nema Garðaskóla10.127 
1992  
Vegalaus börn15.000 
Skátafélagið Vífill50.000 
Safnaðarheimili Kirkjuhvol, mömmumorgnar styrk 50.000 
Kvennaathvarfið, styrk15.000 
Æskulýðsfélag Garðakirkju 25.000 
Hjálparstofnun kirkjunnar24.000 
Fiðlusjóður Sigrúnar Eðvaldsdóttur50.000 
Styrktarsjóður Garðakirkju30.000 
Lundaból leikskóli38.200 
Kvennaathvarfið, styrk15.000 
1991  
Meistaraflokkur Stjörnunnar handknattleik100.000 
Glasafrjógunardeild Landspítala100.000 
Templarar5.000 
Garðakirkja 2.apr 25 ára endurvígsluafmæli lágmynd af Pétri postula250.000 
2 börn frá Indlandi styrkt, drengur f.1977, stúlka f.1884  
Hæðarból opnað 3.des, gegfin klifurgrind á lóð og gítar75.000 
Stjörnuheimilið í notkun100.000 
Krísuvíkursamtökin50.000 
Heilsugæslan53.103 
Hjálparsjóður Garðakirkju45.000 
Garðakirkja  250.000 
Skógræktarfélag Garðabæjar20.000 
Viðurkenningar fyrir árangur í handmennt Garðaskóla og FjölbrGb  
1990  
Silfurblónavasar á altari,   
Altarisdúkur handsaumaður af félagskonu  
Krabbameinsfélag Íslands100.000 
Heilsugæslan við stækkun, tölvuvog fyrir stærri börn  
Stjarnan í tilefni 20 ára afmælis 30. okt., tveir hátíðarfánar60.000 
1989  
Stólalyfta fyrir hreifihamlaða í nýju sundlaugina Ásgarði530.000Afhent við vígslu Ásgarðs 30. sept 1989
Krísuvíkursamtökin30.000 
Plöntukaup í gróðurreitinn Smalaholti25.000 
Foreldra- og kennarafélag Hofsstaðaskóla5.000 
Plöntukaup við Vörðuvöll í Lundahverfi26.605 
Skólakór Garðabæjar25.000 
Hjálparsveit skáta 20 ára, gjöf50.000 
1988  
Garðabæ, listaverkið “Í mótun”setrusvið eftir Sigrúnu Guðmundóttur1.318.000Afhjúpað v/Sveinatungu 1989, flutt inntorg Garðatorgs
Rauður hátíðarhökull og rykkilín  
1987  
1986  
Til fegrunar umhverfis kirkjuna20.000 
1985  
Söngbækur til Sunnudagaskólans “Í líf og leik”  
Æskulýðssöngva til æskulýðsguðþjónustu  
1984  
Garðakirkja, aðventukrans, rykkilín og altarisdúkur  Altarisdúkur handsaumaður af félagskonu
Þjónustustöð aldraðra Kirkjuhvoli, lyftibaðstóll og baðkar48.465 
Safnaðarheimili Kirkjuhvoli, gardínur18.583 
Skólakór Garðabæjar5.000 
Rauðakrossdeild Garða-og Bessastaðahr/hlutur í sjúkrabifreið35.000 
1983 Þrítugasta afmælisár félagsins
Blómasúlur, smíði Benedikt Björnsson  
Til fegrunar umhverfis kirkjuna15.000 
1982  
1981  
1980  
Kaffiveitingar tilefni 100 ára endurreisnarafmæli kirkjunnar  
1979  
1978  
Styrkur í orgelsjóð Garðakirkju500 
Styrkur til sóknanefndar203.000 
1977  
Ágóði bollusölu fór í orgelsjóð Garðakirkju150.000 
1976  
Hökkull og rykkilín, tilefni 10 ára afmælis kirkjunnar  
Styrkur í orgelsjóð Garðakirkju100.000 
1975  
Sundlaugasjóð samskot í byrjunarframkvæmdir við sundlaug70.000Samstarf Lions Gb og Besshr/seld jólakort
Styrkur til sóknanefndar Garðakirkju150.000 
1974  
Styrkur til sóknanefndar100.000 
1973 Tuttugasta afmælisár félagsins
Hjálparsjóður Garðakirkju  
Garðakirkja, 4 brúðarstólar  
Verðlaun til skólabarna fyrir hæstu einkunn í handavinnu  
1972  
Til Garðaholts30.000 
til leikvalla30.000 
til Hjálparsjóðs Garðasóknar10.000 
til skólanna4.500 
Ljósakross í Garðakirkju40.000 
Eldrafólks (ferðad)11.934 
1971  
Ljósakross á turn Garðakirkju Í tilefni af 5 ára afmælis endurvígslu
Hökkul og stólar Garðakirkju  
1970  
Styrkur í orgelsjóð Garðakirkju79.327 
Kaup fyrir nemendur efna- og eðlisfræðistofu Gagnfræðaskólans2.000 
1969  
Hökkul og stólar í Garðakirkju  
Styrkir til nýrra leikvalla Setbergi og Flötum57.475 
1968  
Garaðbæ, leiktæki á fjóra leikvelli  
Styrkja sjóð til byggingar sundlaugar Garðahrepps50.000 
1967  
Hjálparsjóður Garðasóknar – árlega eftir það10.000 
Rafmagnshringarakerfi fyrir kirkjuklukkur  
Æskulýðsheimili Goðatúni 2, tæki til framköllunar ljósmynda, 2 tennisborð, 3 bobbborð, 3 fótboltaborð21.300 
Bókakaup á bókasafn Barnaskóla Garðahrepps20.000 
1966  
Tónlistarfélagi Garðahrepps, 5 selló og 2 fiðlur m/tilheyrandi  
Á vígsludegi Garðakirkju kaffiboð Garðaholti:  
27 kirtlar fermingar og söngfólks, hökull og rykkilín,  
90 silfurbikara v/altarisgöngu,   
málverk Garðastað eftir Jón Helgason biskup  
70 áritaðar sálmabækur  
Barna og unglingaskóla Garðahrepps tæki20.000 
1965  
Gjöf í nýstofnaðan orgelsjóð Garðakirkju60.000 
1953  
Fyrsta starfs ár sþ að styrkja líknarsjóð hreppsins2.000 
Keyptur (hljóðfoss) píanó fyrir Garðaholt  
Scroll to Top