Styrkir og gjafir
Styrkir og gjafir Kvenfélags Garðabæjar
Í gegnum tugi ára hefur Kvenfélag Garðabæjar gefið ýmis tæki til notkunar á Heilsugæslu og Landsspítala ásamt peningagjöfum til styrktar ýmsum félaga- og líknarsamtökum.
2023 | Sjötugasta afmælisár félagsins | |
2022 | ||
Styrkur til Elsu Kristínar Auðunsdóttur ekkju með fimm börn | 200.000 | |
Ljónshjarta – Grípum ljónshjartabörn | 700.000 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 500.000 | |
2021 | ||
Söngleikur Pálmars, söngleikur settur upp í FG | 100.000 | Tvær 17 ára stúlkur í Skapandi sumarstörfum |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 500.000 | |
Fjölbrautarskólinn Garðabæ | 9.135 | Bækur við útskrift |
2020 | ||
Brunavarðafélag Reykjavíkur | 200.000 | sjúkra/slökkviliðsfólk höfuðborgarsvæði |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 200.000 | |
Fjölbrautarskólinn Garðabæ | 9.135 | Bækur við útskrift |
KÍ landsátak Gjöf til allra kvenna/armbönd | 1.777.600 | Sónartæki á kvennadeildir Heilsugæslum |
2019 | ||
Sumardvalaheimili Reykjahlíð (900kr á fél.konu) | 156.600 | |
Minningar og styrktarsjóðs Arnarins | 550.000 | |
Styrktarsjóðs Garðasóknar | 500.000 | |
MS félag Íslands | 200.000 | |
Heilsugæsla Garðabæjar, eyrna og augnskoðunartæki | 182.970 | |
Útskrift nemenda FG og Garðaskóla – bókagjafir | 9.136 | |
2018 | ||
Konukot | 842.710 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 500.000 | |
Pálmar Ólason | 100.000 | |
Útskriftargjöf FG | 8.000 | |
Útskriftargjöf Garðaskóla | 7.000 | |
2017 | ||
Stígamót | 100.000 | |
Hjúkrunarheimili Ísafold, snúningslak | 270.000 | |
Barnahúfur til leikskólabörn í Garðabæ | Sjálfboðavinna | |
Útskriftargjöf FG | 8.000 | |
Útskriftargjöf Garðaskóla | 7.000 | |
Ljósið | 100.000 | |
MS félag Íslands | 100.000 | |
Kvennaathvarfið | 100.000 | |
Alsheimersamtök | 100.000 | |
Hjúkrunarheimili Ísafold, sjúkraþj. fótahjól | 520.000 | Thera-trainer Tigo 504 |
Heilsugæslan Garðabæ, ungbarnaeftirlit | 121.279 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 400.000 | |
2016 | ||
Hjúkrunarheimili Ísafold, snúningslak | 270.000 | |
Hjúkrunarheimili Ísafold, hjól til útivistar | 800.000 | |
Garðakirkja 50 ára, altarisborði | 69.172 | |
Garðakirkja, bænastjaki | 398.500 | |
Heilsugæslan ungbarnaeftirlit | 318.340 | |
Ljósið | 100.000 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 400.000 | |
Stígamót | 100.000 | |
2015 | ||
Hjálparstofnun kirkjunnar, fósturbarn | 33.240 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 250.000 | |
2014 | ||
Styrktarsjóður Garðasóknar | 250.000 | |
Ljósið | 100.000 | |
Skammtímavistun Móaflöt, sjónvarp | 93.195 | |
Sambýli Garðabæ, Krókamýri – Lazy boy stóll | 107.570 | |
Sambýli Garðabæ, Ægisgrund Samsung sjónvarpstæki | 113.486 | |
Hjálparstofnun kirkjunnar, fósturbarn | 66.480 | |
Hjúkrunarheimili Ísafold, æfingarhjól Motomed viva2 | 785.099 | |
2013 | Sextugasta afmælisár félagsins | |
Hjúkrunarheimili Holtsbúð, sturtu/baðstóll | 600.000 | |
Hjúkrunarheimili Ísafold gefnir 2 rafknúnir Carion sturtustólar | 911.040 | Tilefni 60 ára afmælis Kvenfélagsins |
Regnbogabörn | 500.000 | |
Orgelsjóður Vídalínskirkju, orgelpípa | 50.000 | |
Landsöfnun KÍ tæki á Landspítala | 200.000 | |
Ljósið | 100.000 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 250.000 | |
2012 | ||
Bergmál, líknar- og vinafélag | 200.000 | |
Á allra vörum | 50.000 | |
Stígamót, ágóði af sölu pilspoka | 200.000 | |
Þroska og hegðunarstöð Heilsugæslu Höfbsv | 200.000 | |
Umsjónarfélag einhverfa | 621.000 | |
Félag nýrnasjúkra | 200.000 | |
Ljósið | 100.000 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 200.000 | |
2011 | ||
Styrktur til Forvarnar og fræðslusjóðs Þú GETUR | 400.000 | |
Einstök börn – stuðningsfélag langveikra barna. | 150.000 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 200.000 | |
Elligleði | 100.000 | |
Brúkum bekki í Garðabæ | 150.000 | |
Hjálparstofnun kirkjunnar | 64.480 | |
2010 | ||
Heilsugæslan, 2 eyrnarskoðunartæki | 213.578 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 200.000 | |
Hjálparsjóður kirkjunnar | 66.480 | |
Styrkur til ENZA | 100.000 | |
Skotturnar v/24. október | 100.000 | |
Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ, til kaupa á 2 sjúkrarúmum | 500.000 | Vegna 10 ára afmælis heimilisins |
Styrktarsjóði Garðasóknar | 200.000 | |
Bleika slaufan | 161.500 | |
Rjóðrið v.stórafmæla félagskvenna | 75.000 | |
Minningargjöf um sr. Braga Friðriksson | 100.000 | |
Reykjadalur sumardvst fatlaðra barna | 50.000 | |
Sumarhjálpin | 50.000 | |
Styrkur til bílakaupa Ástu Þorsteinsdóttir Garði | 100.000 | |
Merkjasala KSGK v/Bugl | 100.000 | |
2009 | ||
Heilsugæslan Garðabæ tilefni 25 ára afmæli hennar | 213.578 | (Tæki sem nýtist sjúklingum og starfsfólki) |
Hjálparsveit skáta í Garðabæ gefin tvö björgunarvesti til nota á sjó | 190.000 | |
Styrktarsjóði Garðakirkju | 200.000 | |
Hjálparstofnun kirkjunnar | 57.840 | |
Verkefnið “Bætum brjóst” | 100.000 | |
Umhyggja v/stórafmæla félagskvenna | 50.000 | |
2008 | ||
Styrktarsjóður Garðasóknar | 200.000 | |
Hjálparstofnun kirkjunnar | 24.600 | |
LSH ómtæki til fæðingardeildar | 99.193 | |
Barnaheill | 100.000 | |
Landspítala, 2 rúm til Kvennadeildar | 711.856 | Í tilefni 55 ára KGb |
2007 | ||
Styrktarsjóður Garðakirkju | 200.000 | |
Hjálparstofnun kirkjunnar | 49.200 | |
Garðakirkja, altarisdúkar | 366.500 | |
2006 | ||
Styrktarsjóður Garðasóknar | 200.000 | |
Hjálparsveit kirkjunnar | 49.200 | |
Garðakirkjugarður, 3 bekkir | 206.588 | |
Vífilsstaðaspítali, laser penni | 150.763 | |
Mýrin íþróttamiðstöð, hjartastuðtæki | 200.000 | |
Foreldrafélag Garðaskóla, Hugsað um barn | 100.000 | |
Garðaskóli 40 ára | 50.000 | |
Dvalarheimili Holtsbúðar, hnakkastólar | 60.469 | |
2005 | ||
Hjálparsveit skáta, sjúkrabörur, snjóflóðaýlur | 150.000 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 300.000 | |
Þroskahjálp stuðningslína | 10.000 | |
Hjálparstofnun kirkjunnar | 49.200 | |
Kvennadeild LSH, rúm | 240.083 | |
Tónlistaskóli Garðabæjar | 50.000 | |
2004 | ||
Hjartastuðtæki við sundlaugina Ásgarði | 200.000 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 200.000 | |
Dvalar-og hjúkrunarheimili Holtsbúð, húsgögn | 100.000 | |
Hofsstaðaskólakórinn | 75.000 | |
Hjálparstofnun kirkjunnar | 49.200 | |
2003 | Fimmtugasta afmælisár félagsins | |
Styrkur til fræðslumynda um mænuskaða | 25.000 | |
Dvalar-og hjúkrunarheimili Holtsbúð, Lazy boy stóll | 50.000 | |
Kór Hofsstaðaskóla | 20.000 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 200.000 | |
Garðabæ gefnir 2 vatnspóstar í tilefni 50 ára afmælis Kvenfélagsins | 2.100.000 | Á opnu svæðum Búðakinn, Flötum í Gb |
Hjálparstofnun kirkjunnar | 49.200 | |
2002 | ||
Styrktarsjóður Garðakirkju | 200.000 | |
Hjálparstofnun kirkjunnar | 79.200 | |
2001 | ||
Garðabæ 25 ára afmæli, vatnspóst við Arnarnesvog | ||
Styrktarsjóður Garðasóknar | 200.000 | |
Dvalar-og hjúkrunarheimili Holtsbúð, veggklukka ofl. | ||
2000 | ||
Dvalar-og hjúkrunarheimili Holtsbúð, tæki til sjúkraþjálfunar | 187.000 | Afhent 5. apríl |
Vídalínskirkja styrkur í gerð stendra glugga | 250.000 | Kirkjugluggasjóð áætl. kr. 500.000 |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 150.000 | |
1999 | ||
Styrktarsjóður Garðasóknar | 150.000 | |
Styrkur til Herdísar Sigurbergsdóttur eftir slys | 100.000 | |
Rauðikrossinn v. flóttafólks | 25.000 | |
Tónlistaskólinn í Garðabæ | 60.000 | |
1998 | ||
Hjálparstofnun kirkjunnar | 33.360 | |
Sálmabækur | 72.011 | |
Eldriborgarar Garðabæ | 160.338 | |
Heilsugæslan | 52.174 | |
Skátafélagið Vífill | 60.000 | |
Barnaspítali Hringsins | 60.000 | |
Reykjalundur | 50.000 | |
Styrktarsjóður Garðakirkju | 150.000 | |
1997 | ||
Styrkur til Garðakirkju | 186.614 | |
Landspítali ABBÍ rannsóknartækjakaup | 100.000 | |
1996 | ||
Lágmynd þríhyrnd yfir ytra andyri Garðakirkju í grástein/Páll postuli | 189.614 | eftir Kristjönu Samper |
Garðaskóli 30 ára, gefin 4 vöfflujárn, 4 rafm þeytarar | ||
Tónlistarskóli Garðabæjar Strengjasveit, ferðastyrkur | 13.000 | |
Hússtjórnarskóli Íslands styrkt ritun sögu skólans | 5.000 | |
Garðakirkja | 189.614 | |
Hjálparsjóður kirkju | 27.600 | |
Skólakór Garðabæjar | 40.000 | |
Garðaskóli | 34.476 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 100.000 | |
Styrktarsjóður krabbameinsveikra barna | 7.500 | |
Stöðvun unglingadrykkju | 5.000 | |
Krísuvíkursamtökin | 20.000 | |
Bókagjafir | 3.929 | |
1995 | ||
Vídalínskirkju á vígsludegi 30.apr. kross og 2 kertastjakar á altari | 650.000 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 50.000 | |
Stígamót | 10.000 | |
Laufið félag flogaveikra | 10.000 | |
Kvennadeild Krísuvíkursamtaka | 20.000 | |
Hjálparstofnun kirkjunnar | 27.600 | |
Stöðvun unglingadrykkju | 5.000 | |
Fíkniefnavarnir | 5.000 | |
Bókagjafir | 2.940 | |
Menningar og minningarsjóður kvenna | 2.500 | |
1994 | ||
Heilsugæslan 10 ára, tölfustýrt hjartalínuritstæki (hlutur KGB) | 102.553 | Samstarf félaga í Garðabæ |
Hofsstaðaskóli | 100.000 | |
Styrktarsjóður Garðasóknar | 50.000 | |
Krísuvíkursamtökin | 30.000 | |
Borgarspítali tæki vegna beinþéttni mælinga | 25.000 | |
Hjálparsjóður Garðakirkju | 50.000 | |
Hjálparsveit skáta 25 ára | 50.000 | |
Landspítali styrk v/fósturvísafrysti v/glasafrjógunar | 25.000 | |
Stígamót, styrk v/útg afmælisrits | 10.000 | |
Glasafrjógun | 25.000 | |
Gigtarfélagið | 15.000 | |
Fræðslumiðstöð fíkniefna | 5.000 | |
Indverska barnahjálpin | 5.000 | |
Hjálparstofnun kirkjunnar | 27.600 | |
Bókagjafir | 2.985 | |
Dagur fjölskyldunnar | 3.598 | |
1993 | ||
Tónlistaskóli Garðabæjar | 100.000 | Í tilefni 40 ára afmæli Kvenfélagsins |
Krabbameinssjúk börn | 25.000 | |
Styrktarsjóður Garðakirkju | 30.000 | |
Jólaglaðningu til mæðgna vegna húsbruna Hegranesi 29 | 50.000 | |
Hjartalínuritstæki | 50.000 | |
Meistaraflokk Stjörnunnar knattspyrnu kvenna | 50.000 | |
Meistaraflokk Stjörnunnar handknattleik kvenna | 50.000 | |
Hjálparsjóður kirkjunnar | 24.320 | |
Krísuvíkursamtök | 20.000 | |
Bækur verðlaun nema Garðaskóla | 10.127 | |
1992 | ||
Vegalaus börn | 15.000 | |
Skátafélagið Vífill | 50.000 | |
Safnaðarheimili Kirkjuhvol, mömmumorgnar styrk | 50.000 | |
Kvennaathvarfið, styrk | 15.000 | |
Æskulýðsfélag Garðakirkju | 25.000 | |
Hjálparstofnun kirkjunnar | 24.000 | |
Fiðlusjóður Sigrúnar Eðvaldsdóttur | 50.000 | |
Styrktarsjóður Garðakirkju | 30.000 | |
Lundaból leikskóli | 38.200 | |
Kvennaathvarfið, styrk | 15.000 | |
1991 | ||
Meistaraflokkur Stjörnunnar handknattleik | 100.000 | |
Glasafrjógunardeild Landspítala | 100.000 | |
Templarar | 5.000 | |
Garðakirkja 2.apr 25 ára endurvígsluafmæli lágmynd af Pétri postula | 250.000 | |
2 börn frá Indlandi styrkt, drengur f.1977, stúlka f.1884 | ||
Hæðarból opnað 3.des, gegfin klifurgrind á lóð og gítar | 75.000 | |
Stjörnuheimilið í notkun | 100.000 | |
Krísuvíkursamtökin | 50.000 | |
Heilsugæslan | 53.103 | |
Hjálparsjóður Garðakirkju | 45.000 | |
Garðakirkja | 250.000 | |
Skógræktarfélag Garðabæjar | 20.000 | |
Viðurkenningar fyrir árangur í handmennt Garðaskóla og FjölbrGb | ||
1990 | ||
Silfurblónavasar á altari, | ||
Altarisdúkur handsaumaður af félagskonu | ||
Krabbameinsfélag Íslands | 100.000 | |
Heilsugæslan við stækkun, tölvuvog fyrir stærri börn | ||
Stjarnan í tilefni 20 ára afmælis 30. okt., tveir hátíðarfánar | 60.000 | |
1989 | ||
Stólalyfta fyrir hreifihamlaða í nýju sundlaugina Ásgarði | 530.000 | Afhent við vígslu Ásgarðs 30. sept 1989 |
Krísuvíkursamtökin | 30.000 | |
Plöntukaup í gróðurreitinn Smalaholti | 25.000 | |
Foreldra- og kennarafélag Hofsstaðaskóla | 5.000 | |
Plöntukaup við Vörðuvöll í Lundahverfi | 26.605 | |
Skólakór Garðabæjar | 25.000 | |
Hjálparsveit skáta 20 ára, gjöf | 50.000 | |
1988 | ||
Garðabæ, listaverkið “Í mótun”setrusvið eftir Sigrúnu Guðmundóttur | 1.318.000 | Afhjúpað v/Sveinatungu 1989, flutt inntorg Garðatorgs |
Rauður hátíðarhökull og rykkilín | ||
1987 | ||
1986 | ||
Til fegrunar umhverfis kirkjuna | 20.000 | |
1985 | ||
Söngbækur til Sunnudagaskólans “Í líf og leik” | ||
Æskulýðssöngva til æskulýðsguðþjónustu | ||
1984 | ||
Garðakirkja, aðventukrans, rykkilín og altarisdúkur | Altarisdúkur handsaumaður af félagskonu | |
Þjónustustöð aldraðra Kirkjuhvoli, lyftibaðstóll og baðkar | 48.465 | |
Safnaðarheimili Kirkjuhvoli, gardínur | 18.583 | |
Skólakór Garðabæjar | 5.000 | |
Rauðakrossdeild Garða-og Bessastaðahr/hlutur í sjúkrabifreið | 35.000 | |
1983 | Þrítugasta afmælisár félagsins | |
Blómasúlur, smíði Benedikt Björnsson | ||
Til fegrunar umhverfis kirkjuna | 15.000 | |
1982 | ||
1981 | ||
1980 | ||
Kaffiveitingar tilefni 100 ára endurreisnarafmæli kirkjunnar | ||
1979 | ||
1978 | ||
Styrkur í orgelsjóð Garðakirkju | 500 | |
Styrkur til sóknanefndar | 203.000 | |
1977 | ||
Ágóði bollusölu fór í orgelsjóð Garðakirkju | 150.000 | |
1976 | ||
Hökkull og rykkilín, tilefni 10 ára afmælis kirkjunnar | ||
Styrkur í orgelsjóð Garðakirkju | 100.000 | |
1975 | ||
Sundlaugasjóð samskot í byrjunarframkvæmdir við sundlaug | 70.000 | Samstarf Lions Gb og Besshr/seld jólakort |
Styrkur til sóknanefndar Garðakirkju | 150.000 | |
1974 | ||
Styrkur til sóknanefndar | 100.000 | |
1973 | Tuttugasta afmælisár félagsins | |
Hjálparsjóður Garðakirkju | ||
Garðakirkja, 4 brúðarstólar | ||
Verðlaun til skólabarna fyrir hæstu einkunn í handavinnu | ||
1972 | ||
Til Garðaholts | 30.000 | |
til leikvalla | 30.000 | |
til Hjálparsjóðs Garðasóknar | 10.000 | |
til skólanna | 4.500 | |
Ljósakross í Garðakirkju | 40.000 | |
Eldrafólks (ferðad) | 11.934 | |
1971 | ||
Ljósakross á turn Garðakirkju | Í tilefni af 5 ára afmælis endurvígslu | |
Hökkul og stólar Garðakirkju | ||
1970 | ||
Styrkur í orgelsjóð Garðakirkju | 79.327 | |
Kaup fyrir nemendur efna- og eðlisfræðistofu Gagnfræðaskólans | 2.000 | |
1969 | ||
Hökkul og stólar í Garðakirkju | ||
Styrkir til nýrra leikvalla Setbergi og Flötum | 57.475 | |
1968 | ||
Garaðbæ, leiktæki á fjóra leikvelli | ||
Styrkja sjóð til byggingar sundlaugar Garðahrepps | 50.000 | |
1967 | ||
Hjálparsjóður Garðasóknar – árlega eftir það | 10.000 | |
Rafmagnshringarakerfi fyrir kirkjuklukkur | ||
Æskulýðsheimili Goðatúni 2, tæki til framköllunar ljósmynda, 2 tennisborð, 3 bobbborð, 3 fótboltaborð | 21.300 | |
Bókakaup á bókasafn Barnaskóla Garðahrepps | 20.000 | |
1966 | ||
Tónlistarfélagi Garðahrepps, 5 selló og 2 fiðlur m/tilheyrandi | ||
Á vígsludegi Garðakirkju kaffiboð Garðaholti: | ||
27 kirtlar fermingar og söngfólks, hökull og rykkilín, | ||
90 silfurbikara v/altarisgöngu, | ||
málverk Garðastað eftir Jón Helgason biskup | ||
70 áritaðar sálmabækur | ||
Barna og unglingaskóla Garðahrepps tæki | 20.000 | |
1965 | ||
Gjöf í nýstofnaðan orgelsjóð Garðakirkju | 60.000 | |
1953 | ||
Fyrsta starfs ár sþ að styrkja líknarsjóð hreppsins | 2.000 | |
Keyptur (hljóðfoss) píanó fyrir Garðaholt |