Kvenfélag Garðabæjar minnir félagskonur á KSGK gönguna fimmtudaginn 25. maí 2023 kl. 17:30
Fyrir hönd stjórnar Kvenfélags Garðabæjar, Halldóra Björk Jónsdóttir, formaður
Kvenfélag Garðabæjar
Kvenfélag Garðabæjar var stofnað 8. mars 1953. Félagið er aðili að Kvenfélagasambandi Gullbringu- og Kjósarsýslu (K.S.G.K.), Kvenfélagasambandi Íslands (KÍ) og Húsmæðrasambandi Norðurlanda.