Aðalfundur 3. febrúar kl. 19:00

Aðalfundur Kvenfélags Garðabæjar 2025 verður haldinn þriðjudaginn 3. febrúar kl. 19 að Garðaholti

Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundarstörf

  1. Fundargerð síðasta félagsfundar
  2. Ársskýrsla stjórnar fyrir árið 2025
  3. Ársreikningur félagsins
  4. Ákvörðun félagsgjalds
  5. Kosning aðal- og varamanna í stjórn
  6. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
  7. Kosning í uppstillingarnefnd
  8. Lagabreytingar
  9. Inntaka nýrra félaga
  10. Önnur mál

Kaffihlaðborð í umsjón hóps 1 – kaffigjald er kr. 2.000

Við hlökkum til að sjá sem flestar kvenfélagskonur

Nánari upplýsingar um fundinn verða birtar hér á vefsvæði félagsin og þar verður hægt að skrá sig og greiða í heimabanka beint af skráningarsíðunni eða við innganginn. Einnig er hægt að skrá sig með því að senda ritara
skilaboð í síma 895-7811. Greiðsla kaffigjalds á reikning félagsins jafngildir
skráningu: kennitala 700169-7319 reikningsnr. 0318-26-11124

Stjórn Kvenfélags Garðabæjar

Kvenfélag Garðabæjar

Kvenfélag Garðabæjar var stofnað 8. mars 1953.
Félagið er aðili að Kvenfélagasambandi Gullbringu- og Kjósarsýslu (K.S.G.K.), Kvenfélagasambandi Íslands (KÍ) og Húsmæðrasambandi Norðurlanda.

Nýjustu fréttirnar

Scroll to Top