Kvenfélag Garðabæjar var með sitt árlega konukvöld til fjáröflunar þann 13. október s.l.
Kvenfélag Garðabæjar var með sitt árlega konukvöld til fjáröflunar sem var
haldið á Garðaholti 13. október 2022.
Kvenfélag Garðabæjar var með sitt árlega konukvöld til fjáröflunar sem var
haldið á Garðaholti 13. október 2022.
Grípum Ljónshjartabörn
Konukvöld Kvenfélags Garðabæjar
13. október 2022 á Garðaholti
kl. 19:30 (húsið opnar kl. 19:00)
Boðað er til fyrsta félagsfundar haustsins 2022 hjá í Kvenfélagi Garðabæjar að Garðaholti þriðjudaginn 4. otóber 2022 kl. 19:00
Hið sívinsæla 17. Júní kaffihlaðborð Kvenfélagsins verður að þessu sinni í Sveinatungu á Garðatorgi og verður hægt að sitja inni og úti undir hvolfþakinu og drekka kaffið eftir skrúðgönguna. Kaffið verður milli kl. 13:30 og 15:30 Kvenfélagskonur þjóna gestum sínum með flottum tertum sem eru yfirleitt heimabakaðar og brauðréttum sem eru yfirleitt heimabakaðar. Kvenfélagskonur tökum nú …
Norrænt sumarþing samtaka kvenfélagskvenna verður haldið í síðasta sinn nú á Íslandi
Kvenfélag Garðabæ mun sjá um KSGK gönguna þetta árið. Mæting verður fimmtudaginn 19. maí n.k. kl. 17.30 við Vífilstaði
Komið er úr prentun nýtt hefti af félagatali Kvenfélagsins 2022.
Heftið verður afhent félagskonum á næsta félagsfundi á Garðaholti,
þriðjudaginn 3. maí 2022
Boðað er til félagsfundar hjá Kvenfélagi Garðabæjar á Garðaholti þriðjudaginn 3. maí 2022 kl.19:00
Loksins, loksins! Laugardaginn 7. maí 2022 kl.11 leggjum við loksins af stað frá Garðatorgi sjá hér í ferðalag skv. meðf. dagskrá.
Boðað er til félagsfundar Kvenfélags Garðabæjar á Garðaholti þriðjudaginn 5.04.2022 kl.19:00