Rækjuréttur með Cameber osti
1 dós ananasbitar, 8 únsur
1 vel þroskaður Camenbert ostur skorin í bita
Blandað varlega saman
sósa:
½ lítil dós mayones
ananassafi
sítrónusafi nokkrir dropar
Hrært saman þar til það er á þykkt við súrmjólk.
Borið fram í litlum skálum. Kál sett í botninn síðan rækju, ananas og Camenbert blöndunni og sósunni að lokum hellt yfir.
Gott að hafa ristað brauð eða snittubrauð með.