Upplýsingar um fundi félagsins.

Kvenfélag Garðabæjar heldur félagsfund sinn, fyrsta þriðjudag í mánuði
frá okt.-des. og feb.-maí.

Fyrsti fundur og síðasti eru matarfundir og þarf að tilkynna þátttöku,
en aðra fundi sem eru kaffifundir þarf ekki að tilkynna.
Hver félagskona þarf að koma með bakkelsi einu sinni yfir veturinn
og er það skipt eftir hverfum.

Allir félagsfundir eru haldnir á Garðaholti