Garðaholt Veislusalur

Veislusalurinn á Garðaholti tekur allt að 100 -120 manns í sæti en 200 manns standandi

Garðholt hentar því einkar vel fyrir glæsileg brúðkaup, fermingarveislur, afmæli, árshátíðir og erfidrykkjur. Það er hægt að ganga út á verönd á góðviðrisdögum.  Vegna bókunar skal hafa samband við Garðabæ í síma 525 8500.

Í salnum er gott hljóðkerfi ásamt pianó og svið fyrir tónlistarviðburði, ræðuhöld eða skemmtiatriði og er myndvarpi og tjald á sviðinu.

Leyfilegt er að koma með eigið meðlæti einnig er hægt að versla meðlæti af húsinu.

Hægt að ganga út á verönd úr salnum og eru næg bílastæði.

Ýttu á linkinn tilað sjá staðsetninguma á húsinu hér

Garðaholt

 samkomuhús salur til leigu Garðaholt

Salur fyrir fermingu gardholt

fermingarveislur gardholt gardabae

salur með Sviði gardholti