Garðaholt Veislusalur

Veislusalurinn á Garðaholti tekur allt að 100 -120 manns í sæti en 200 manns standandi

Garðholt hentar því einkar vel fyrir glæsileg brúðkaup, fermingarveislur, afmæli, árshátíðir og erfidrykkjur. Það er hægt að ganga út á verönd á góðviðrisdögum.  Garðabær hefur tekið við rekstri Garðaholts os kal hafa samband við þá vegna leigu á salnum.

Í salnum er gott hljóðkerfi ásamt pianó og svið fyrir tónlistarviðburði, ræðuhöld eða skemmtiatriði og er myndvarpi og tjald á sviðinu.

Leyfilegt er að koma með eigið meðlæti einnig er hægt að versla meðlæti af húsinu.

Hægt að ganga út á verönd úr salnum og eru næg bílastæði.

Nýjir rekstraraðilar frá 1. júní – 31. ágúst 2021: Óli & Co ehf.
Umsjónarmenn:
• Sólveig Júlíana Guðmundsdóttir GSM/ 699-4003
• Ólafur Helgi Kristjánsson GSM/ 820-9919

Netfang: 
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Fyrirspurnar sími Garðaholts: 543-1953

Garðabær auglýsir eftir rekstraraðila til að annast rekstur á veislusalnum í samkomuhúsinu á Garðaholti.  Sjá auglýsingu hér.

Ýttu á linkinn til að sjá staðsetninguma á húsinu hér

Garðaholt

 samkomuhús salur til leigu Garðaholt

Salur fyrir fermingu gardholt

fermingarveislur gardholt gardabae

salur með Sviði gardholti