Dagskrá Kvenfélags Garðabæjar haustið 2018,

fundir hefjast allir kl.19:00

  1. 1.Fundur 2. október 2018.

Fundarsetning: Erla Bil Bjarnardóttir, varaformaður í forföllum formanns.

Fundarstjóri: Þorgerður Halldórsdóttir

Ritari les: Svanhildur Gísladóttir

Hópur 1. Birna Hilmarsdóttir kaffihlaðborð.

Gestur fundarins er Hrönn Róbertsdóttir, tannlæknir 

Erindi: Er barnið okkar besta útgáfan af sjálfu sér?

Þema fundarins er haustið.

Þuríður Sigurðardóttir flytur ljóð. Hún skorar á næstu konu...

Stjórnarkonur í fundarboði hvetja félagskonur að taka með sér gesti á fundinn.

2. Fundur 6. nóvember

Fundasetning: S. Helena Jónasdóttir formaður.

Fundarstjóri: Lára Kjartansdóttir

Ritari les: Svanhildur Gísladóttir

Hópur.2 Ellen Sigurðardóttir/Dagmar Erna Sigurðardóttir/ Kaffihlaðborð

Kristín Jóhannesdóttir höfundur bókarinnar „ Ekki gleyma mér „ áhugavert erindi.

Þema fundarins eru slæður litríkur fundur.

Ljóðalestur ?

Athugið að gestir eru velkomnir á fundinn.

3. Spilavist eldriborgara á Garðaholti í umsjón stjórnar 8. nóvember kl.19:00. Rútan kemur kl.18:30 hvetjum við allar kvenfélagskonur að mæta á spilavistina mikil gleð og ánægja með þetta. Skipulagt í samráði við Berglindi forstöðumaður félagsstarfs aldraðra í Garðabæ.

4. Jólamessan okkar 2. des á Garðakirkju kl 14:00 Helga Björg Jónsdóttir djákni þjónar til altarins

ásamt Vigdísi Erlingsdóttir hugvekja , Anna Rósa Skarphéðinsdóttir/Lára Kjartansdóttir ritningalestur. Formaður forfallaður / varaformaður Erla Bil tendrar spádómskertið.

Endilega fjölmennið í messuna um 50 gestir mættu á síðustu jólamessu. Gott að koma sér í jóla gírinn með því að mæta í kirkju.

5. Jólafundur 4. desember hátíðarfundur.

Fundasetning : S.Helena Jónasdóttir formaður

Ritari: Svanhildur Gísladóttir ritari

Hópur 3. Guðrún Eggertsdóttir - MATARFUNDUR!

Spari klæðnaður í tilefni afmælisársins með flottu kvöldi sem Bergþór Pálsson / Albert Eiríksson skemmta. Stjórnarkonur hvetja ykkur til að taka með ykkur gesti.

Vonumst eftir góðu samstarfi á komandi vetri

Með kærri kveðju

Stjórn