Vorferð kvenfélags Garðabæjar

Vorferð kvenfélags Garðabæjar  verður farin laugardaginn 19 maí.
Lagt verður af stað frá Tónlistarskólanum kl 10.30, áætluð heimkoma kl 22.30

Við stefnum að skemmtilegum  degi og búnar að panta frábært veður.  Munið að taka með ykkur góða skapið.
Já stelpur nú  eykst  spennan. Fatnaður já já ??  byrjum  bara á skóbúnaði. Hann þarf að vera góður til að ganga á og líka gott að vera í hlýjum utanyfirflíkum eða bara að sjá um morguninn hvernig viðrar.
Þetta verður dásamleg Óvissuferð.

Þær sem eiga eftir að skrá sig endilega gera það sem fyrst annars missið þið af frábærri og skemmtilegri ferð.
Skráning er hjá ferðarnefndinni til 10 maí.
Sigurbjörg Helena  690-7503                                                    
Þórunni Huldu 694-6620  heima  5650-6768                                        
Svanhildi Gísladóttir 895-1569

Einnig verður hægt að skrá sig á vorfundinum mánudaginn 7. maí.

Kostnaður er 10.000 sem hægt er að leggja inná reikn 0546-14-402380 kt 220851-4869

Við lofum ykkur spennandi og fróðlegri ferð,
ferðanefndin Cool