Jólakveðja 2016
Kæru kvenfélagskonur
Stjórn KGB óskar ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegrar jólahátíðar og friðsælt og kærleiksríkt nýtt ár, með þakklæti fyrir yndislegar samverustundir á árinu sem senn er liðið. Við hlökkum til endurfunda á nýju ári og vonum að það verði okkur öllum og félaginu gæfuríkt.
Megi ljós heimsins og kærleikur fylgja ykkur öllum og félagi okkar um alla tíð.
Við þökkum öllum af einlægni og hlýju sem hafa styrkt okkur á árinu og óskum þeim gæfuríks komandi ár.
Ást og friður 🎄
💝
Stjórnin