Komið þið sælar kæru félagskonur.


Fyrsti fundur vetrarins hjá Kvenfélagi Garðabæjar,
verður haldinn 3. október á Garðaholti og hefst hann kl. 19:00

Samkvæmt venju er þetta matarfundur
boðið verður upp á kalkún og sætkartöflumauk með kornflexi og villisveppasósu.
Einnig verður hægt að fá grænmetisrétt.
Desert, karamellu súkkulaðimús með núgatmiðju.
Verð fyrir matinn er kr. 3.500
Stjórnarkonur sjá um fundinn. „Fordrykkur“
Þema kvöldsins er „Haustið“        Mynd frá Sigríður Jóhannesdóttir.
Léttir tónar að hætti Ellý Vilhjálmsdóttur undir stjórn
„Katalin lorincz“ píanóleikara.
Konur að hittast eftir sumarið á fyrsta fundi vetrar „Spjall“

Vinsamlega tilkynnið þátttöku eigi síðar en þriðjudaginn
26. september.
Aðeins verður pantaður matur fyrir þær sem tilkynna sig til neðangreindra og leggi inn á reikning félagsins.
318-26-11124 kt 700169-7319
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Laufey Jóhannsdóttir gjaldkeri 896-9727
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Svanhildur Gísladóttir ritari 895-1569

Stjórn kvenfélags Garðabæjar.
Helena Jónasdóttir formaður.

Ath! Fyrirhuguð er árshátíð 3. nóvember nk.
takið daginn frá :)