Ágætu kvenfélagskonur

Félagsfundur verður haldinn þríðjudaginn 3. nóvember 2015 að Garðaholti kl. 19:30

Steinar J. Lúðvíkson höfundur bókarinnar Saga Garðabæjar, verður gestur kvöldsins.

Hlakka til að sjá ykkur sem flestar.

Bestu kveðjur,

Ágústa, formaður