Fyrsti félagsfundurinn hjá félaginu var haldinn 3. október s.l.

Það   er alltaf ánægjulegt þegar starfið hefst að nýju eftir gott sumarfrí.  Eftir venjubundin fundarstörf þá snæddu konur dýrindis mat framreiddan af Skúla Hansen matreiðslumanni.  Að loknum kvöldverði kom Bergþór Pálsson söngvari og tók lagið ásamt því að vera með stutt námskeið.

 {mosimage}

{mosimage}