Fréttir af aðalfundi félagsins haldinn 7. febrúar 2006
53. aðalfundur félagsins var haldinn 7. febrúar 2006 að Garðaholti.
Nýjar stjórnarkonur voru kosnar þær:  Auður Guðmundsdóttir og Helga Kristjánsdóttir í aðalstjórn en fyrir voru þær Dagmar Elín Sigurðardóttir, formaður, Sigríður Finnbjörnsdóttir, varaformaður og Kristín Eiríksdóttir, meðstjórnandi.
Í varastjórn voru eftirtaldar konur kosnar:  Ástríður Thoroddsen, Elísabet Pétursdóttir, Ellen Sigurðardóttir og Guðbjörg Ólafsdóttir.
 
Í formennsku fyrir nefndir félagsins voru eftirtaldar kosnar:
Fjáröflunarnefnd: Gunnhildur Lýðsdóttir og Sigurlaug Sverrisdóttir.
Fermingakyrtlanefnd:  Ingibjörg Stephensen.
Þinghúsanefnd:  Valgerður Jónsdóttir.
Skógarnefnd:  Steingerður Halldórsdóttir
Ferðanefnd: Margrét Kjærnested og Svava Gústavsdóttir.

Úr stjórn gengu þær Heiðrún Hauksdóttir og Oddný Þóra Helgadóttir og var þeim þakkað fyrir vel unnin störf ásamt Helgu Kristjánsdóttur form. fjáröflunarnefndar og Halldóru Salome form. fermingakyrtlanefndar.

Tvær nýjar konur gengu í félagið og gestur fundarins var Árelía Eydís Guðmundsdóttir.

Myndir af aðalfundinum er komnar inn í myndasafn félagsins.