Rafræn ráðstefna NKF- Umhverfismál og viðbúnaður við loftslags breytingum á Zoom 28. apríl nk. kl. 16

NKF Nordens Kvinnoförbund

Það er komið að Rafrænu ráðstefnunni með NKF sem verður haldin klukkan 16:00 að íslenskum tíma á Zoom.

Vilborg Eiriíksdóttir kvenfélagi Mosfellsbæjar og fyrrum varaforseti KÍ verður fundarstjóri

Þema  fundarins er Umhverfismál og viðbúnaður við loftslagsbreytingum.

Fjórir fyrirlesarar frá Íslandi, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi verða með fyrirlestra.

Umhverfisráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson mun ávarpa fundinn.

Sjá nánar dagskrá hér að neðan:

Vonumst til að sjá sem flestar ykkar á skjánum.

Dags: 28 april 2021 kl. 16 á íslenskum tíma

Fer fram á Zoom: Smelltu hér til að taka þátt

Live Stream á Facebook   Sjá facebook viðburð 

Tid/Tími: kl. 19:00-20:30 finsk tid, kl. 18:00 svensk/norsk tid, kl. 16:00 ísl. tid

Tema/Þema:  Miljöfrågor och katastrofberedskap /Umhverfismál og viðbúnaður við loftslagsbreytingum

Kvenfélagasamband Islands välkomnar dig till Nordens kvinnoförbundet - NKF´s Digitalt seminarium.

Kvenfélagasamband Íslands býður þig velkomin á rafræna ráðstefnu sem haldin er í stað Norræns þings sem halda átti á Íslandi í júní 2020. 

Moderator: Vilborg Eiriksdottir, Kvenfélagasamband Íslands

Föredrag/Fyrirlestrar: 

Island: Naturkris och miljöfrågor/Náttúruvá og möguleg áhrif á umhverfismál, Iris   Eva Einarsdottir  Geolog/jarðfræðingur, Reykjavik Energi

Sverige: Kris och beredskap/kreppur og viðbúnaður „När  är det kris och vad kan jag göra” „Hvenær er kreppa og hvað get ég gert” Misse Wester professor vid Lunds Universitet

Norge: Naturfare, beredskap og forebygging i et endret klima,/ Náttúruvá, viðbúnaður og forvarnir í breyttu loftslagi, Kari Øvrelid, Norges Vassdrags- og energidirektorat

Finland: ”Nyttor ur havet i ett förändrat klimat”/ Nytjar hafsins i breyttu loftslagi, Roosa Mikkola, diplom biolog, projektledare Östersjön 2.0, Finlands svenska Marthaförbund rf

Tidsschema för seminarium. (Finsk tid)
Börja    Slut  
19:00 19:05 Gudrun Thordardottir ordförende NKF öppnar mötet
19:05 19:17 Föredrag - Island
19:17 19:18 Vilborg Eiriksdottir Moderator presenterar.
19:18 19:30 Föredrag - Sverige
19:30 19:31 Vilborg Eiriksdottir Moderator presenterar.
19:31 19:43 Föredrag - Norge
19:43 19:44 Vilborg Eiriksdottir Moderator presenterar.
19:44 19:56 Föredrag - Finland
19:56 20:00 Vilborg  Eiriksdottir Moderator- sammandrag.
20:00 20:03 Gudmundur Ingi Gudbrandsson Minister för miljö och naturresurser Island
20:03 20:25 Frågor och funderingar
20:25 20:30 Mötet avslutat

 

Umhverfis- og auðlindaráðuneyti er styrktaraðili ráðstefnunnar.

Ministeriet för miljö och naturresurser är sponsor för konferensen.

Nánar um Zoom aðgang á fundinn: 

Kvenfelagasamband Islands is inviting you to a scheduled Zoom meeting.

Topic: Digitalt Seminarium
Time: Apr 28, 2021 04:00 PM Reykjavik

Join Zoom Meeting
https://us02web.zoom.us/j/86227873352?pwd=WG9yMTdmdDRBbGRmQjN4bGRQV014UT09

Meeting ID: 862 2787 3352
Passcode: 959602

_______________________________________________________________________________________________________________

Áríðandi tilkynning Aðalfundi frestað

Sælar kæru kvenfélagskonur! 

Í ljósi aðstæðna og fyrst og fremst með velferð ykkar í huga kæru félagskonur
verðum við að fresta aðalfundi félagsins sem átti að vera 29.mars 2021 í Safnaðarheimili Kirkjulundi
en nú mega aðeins 10 manns koma saman.    Vonbrigði lítil
 
Nýtt fundarboð verður sent ykkur um leið og við getum haldið aðalfund.

Með hlýjum kveðjum   
                             Páskar
F.h. Stjórnar Kvenfélags Garðabæjar
Helena Jónasdóttir formaður

Aðalfundur 29. mars 2021 kl. 19 haldinn í Safnaðarheimilinu Kirkjulundi

Boðað er til aðalfundar Kvenfélags Garðabæjar í Safnaðarheimili Kirkjuhvoli mánudaginn 29.03.2021 kl.19:00

Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundarstörf.

  • Skýrsla stjórnar á milli aðalfunda.
  • Fundargerð síðasta félagsfundar
  • Ársreikningur Kvenfélagsins
  • Ársreikningur Garðaholts
  • Kosið verður í aðalstjórn og varastjórn.
  • Kosið verður í nefndir fyrir árið 2020-2021.
  • Lagabreytingar, engar tillögur hafa borist.
  • Önnur mál
    - Málefni Garðaholts

Léttar Veitingar í boði félagsins í umsjón stjórnar.

Vináttan er eina límið sem dugir á heiminn!

Fundarboð hefur verður borið út til þeirra sem ekki eru nettengdar.

Hlökkum til að sjá sem flestar kvenfélagskonur.

Athugið vegna fjöldatakmarkana á samkomum, þurfa konur að skrá sig til fundarins, með kennitölu,heimilisfangi og síma.

Skráningar skulu berast til Erlu Biljar ritara í netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í s.680 8585

Vinsamlega skráið ykkur eigi síðar en
 25. mars n.k. vegna pöntunar á veitingum.

ATH. Grímuskylda.

 Með hlýjum kveðjum
 f.h. stjórnar Kvenfélags Garðabæjar,  
 S.Helena Jónasdóttir formaður

Látið verður vita ef að eitthvað breytist.