Kæru kvenfélagskonur!

Vegna Covid eru engin hefðbundin hátíðahöld í Garðabæ en Björg Fenger fosteti bæjarstjórnar Garðabæjar var valin fjallkona ársins 2021 og sýnir meðf. myndband skautun fjallkonu og fer hún með ljóð. Fjallkona klæðist skautbúningi í eigu Kvenfélags Garðabæjar en ber skart í eigu Kvenfélags Álftaness.  


Video af skautun fjallkonu 2021 Hér