Kæru kvenfélagskonur!
Boðað er til aðalfundar Kvenfélags Garðabæjar 2021 á Garðaholti þriðjudaginn 8. júní 2021 kl.19:00

Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf
Skýrsla stjórnar á milli aðalfunda
Fundargerð síðasta félagsfundar
Ársreikningur Kvenfélagsins 2020
Ársreikningur Garðaholts 2020
Stjórnarkosning í aðalstjórn og varastjórn.
Kosning nefnda fyrir árið 2021 - 2022
Lagabreytingar - engar tillögur hafa borist
Önnur mál:
- Málefni Garðaholts

-       
Vináttan er eina límið sem dugir á heiminn

Veitingar eru í boði félagsins í umsjón stjórnar

Nú mega koma saman 150 manns með sínum takmörkunum.
Fundarboð þetta verður borið út til þeirra sem ekki eru nettengdar.

Konur þurfa að skrá sig til fundarins (með nafni og síma) vegna veitinga í boði félagsins fyrir 2. júní n.k.

Skráning skal berast til Erlu Biljar, ritara á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 680 8585.

Fylgt verður sóttvarnarreglum

Sumarkveðja
F.h. stjórnar Kvenfélags Garðabæjar
S.Helena Jónasdóttir, formaður