20210518 103353

Þann 18.05.2021 urðu þau gleðilega tíðindi þegar formaður Kvenfélagsins Helena S. Jónasdóttir og Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar að viðstöddum varaformanni Guðrúnu Eggertsdóttur og Guðjóni Friðrikssyni bæjarritara undirrituðu samkomulag um skil á félagsheimilinu Garðaholti í Sveinatungu við Garðatorg.

Stjórnin getur því nú andað léttar að vera laus við ábyrgð á rekstri Garðaholts sem Garðabær tekur nú við frá og með 1. júlí nk.  Garðabær hefur þegar auglýst í nýjajasta Garðapósti eftir rekstrarstjóra fyrir Garðaholt.

Sumarkveðja,
Helena S. Jónasdóttir formaður