Sælar kæru kvenfélagskonur! 

Í ljósi aðstæðna og fyrst og fremst með velferð ykkar í huga kæru félagskonur
verðum við að fresta aðalfundi félagsins sem átti að vera 29.mars 2021 í Safnaðarheimili Kirkjulundi
en nú mega aðeins 10 manns koma saman.    Vonbrigði lítil
 
Nýtt fundarboð verður sent ykkur um leið og við getum haldið aðalfund.

Með hlýjum kveðjum   
                             Páskar
F.h. Stjórnar Kvenfélags Garðabæjar
Helena Jónasdóttir formaður