Boðað er til aðalfundar Kvenfélags Garðabæjar í Safnaðarheimili Kirkjuhvoli mánudaginn 29.03.2021 kl.19:00

Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundarstörf.

  • Skýrsla stjórnar á milli aðalfunda.
  • Fundargerð síðasta félagsfundar
  • Ársreikningur Kvenfélagsins
  • Ársreikningur Garðaholts
  • Kosið verður í aðalstjórn og varastjórn.
  • Kosið verður í nefndir fyrir árið 2020-2021.
  • Lagabreytingar, engar tillögur hafa borist.
  • Önnur mál
    - Málefni Garðaholts

Léttar Veitingar í boði félagsins í umsjón stjórnar.

Vináttan er eina límið sem dugir á heiminn!

Fundarboð hefur verður borið út til þeirra sem ekki eru nettengdar.

Hlökkum til að sjá sem flestar kvenfélagskonur.

Athugið vegna fjöldatakmarkana á samkomum, þurfa konur að skrá sig til fundarins, með kennitölu,heimilisfangi og síma.

Skráningar skulu berast til Erlu Biljar ritara í netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í s.680 8585

Vinsamlega skráið ykkur eigi síðar en
 25. mars n.k. vegna pöntunar á veitingum.

ATH. Grímuskylda.

 Með hlýjum kveðjum
 f.h. stjórnar Kvenfélags Garðabæjar,  
 S.Helena Jónasdóttir formaður

Látið verður vita ef að eitthvað breytist.