Kæra kvenfélagskona!

Eins og við vitum allar þá komumst við ekki alveg fyrir þessa hræðilegu COVID-19 veiru og finnst okkur því ekki rétt að leggja af stað í ferðalag til Vestmannaeyja þetta árið.   Við munum því stefna á að fara í vorferð næsta vor laugardaginn 15. maí 2021 þar sem við hristum okkur saman eftir tvo erfiða vetur.  Takið daginn frá núna svo að þið missið ekki af þessari flottu vorferð sem við misstum af á árinu 2020.  Við munum kynna hana síðar í vetur með pompi og prakt.  Njótið lífsins þrátt fyrir Covid og höldum gleðinni.       
   Hjartalaga lítil      

Með kærri ferðakveðju,

Ferðanefnd Kvenfélags Garðabæjar

Pálína Kristinsdóttir
Lára Kjartansdóttir
Magnúsína Valdimarsdóttir