Komið þið sælar kæru Kvenfélagskonur ég vona að þið hafið allar haft það gott og eru við góða heilsu.


Vorhreinsun Kvenfélagsins

Kvenfélagskonur taka þátt í hreinsunarátaki Garðabæjar með því að snyrta og tína rusl umhverfis Garðaholt.

Mætum hressar og kátar í Garðaholt fimmtudaginn 14. maí kl.16:30

Pokar og áhöld á staðnum.


Hlakka til að sjá ykkur. 

Boðið verður uppá heitt kakó og meðlæti í lokin.

vorhreinsun loda 2020 lítil

Kærleikskveðja

Helena Jónasdóttir formaður