Kæra kvenfélagskona!

Vegna COVID-19 veirunnar og samkomubanns verður ekki farið í vorferð Kvenfélagsins þann 2. maí n.k. Við munum því stefna á að ferðinni verði breytt í haustferð laugardaginn 19. September 2020 þar sem við hristum okkur saman fyrir veturinn. Takið daginn frá núna svo að þið missið ekki af þessari frábæru haustferð. Nánar með tölvupósti til ykkar síðar.

Með kærri páska- og sumarkveðju,

Ferðanefnd Kvenfélags Garðabæjar

Pálína Kristinsdóttir
Lára Kjartansdóttir
Magnúsína Valdimarsdóttir

Páskaegg