Boðað er til félagsfundar í Kvenfélagi Garðabæjar á Garðaholti þriðjudaginn 3. desember 2019 kl. 19:00

Jólafundur / matarfundur              kerti.jpeg

Matseðill: kalkún með kornflex hjúpuðum sætum kartöflum, eplasalati og villisveppasósu, með malt og appelsín og  sætur biti á eftir.

Vegna matarins þarf að leggja inn,  3000 kr. á bankareikning  0318-26-11124 kt. 700169-7319

fyrir fimmtudaginn 28. nóvember 2019.  

 

Einnig er hægt að skrá sig á fundinn hjá: 

Sigríði Jóhannesdóttur gjaldkera gsm 8932299                   

Erlu Bil Bjarnardóttur ritara gsm 6808585 

 

Umsjón kvöldsins: Hópur 4 - hópstjórar Lára Kjartansdóttir / Laufey Jóhannsdóttir

 

Dagskrá kvöldsins er mjög fjölbreytt og skemmtileg !

Hugvekja Helga Björk Jónsdóttir

Afhending styrkja til Minningar- og styrktarsjóðs Arnarins og

Styrktarsjóðs Garðasóknar.  Jóna Hrönn Bolladóttir tekur á móti því.

Frá félagskonu

Kona kvöldsins valin

Mosfellskórinn undirstjórn Vilbergs Viggóssonar 

 

Fjölmennum á fundinn og gestir eru velkomnir.

 

Aðventu messan okkar 1. desember í Vídalínskirkju kl.11:00 

Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar ásamt félagskonum.

 

Kærleikskveðja Stjórn Kvenfélags Garðabæjar,

S.Helena Jónasdóttir formaður