Hugarflugsfundur Kvenfélags Garðabæjar sem haldinn var á Garðaholti 5. nóvember síðastliðin tókst frábærlega vel.

Konur skemmtu sér vel við að ræða innri mál félagsins í hópastarfi, sem við kölluðum „Hristum okkur saman“.

Almenn ánægja var með kvöldið, ný félagskona Bryndís Lýðsdóttir gekk í félagið og fram kom ung söngkona  Helena Guðrún Þórsdóttir.

Niðurstöður fundarins verða kynntar félagskonum.

 

Hristumokkursaman_051119_3.jpg

Formaður og nýr félagi 051119.jpg P1070699.jpg