Boðað er til fundar í Kvenfélagi Garðabæjar á Garðaholti þriðjudaginn 5. nóvember 2019 kl. 19:00

  Óvænt uppákoma !!!

„Hristum okkur saman“

Gestur fundarins: Helena Guðrún Þórsdóttir nemi úr MR syngur nokkur lög.    

Umsjón kvöldsins: Hópur 3 - hópstjóri er Guðrún Eggertsdóttir

Matseðill: Kjúklingasúpa, og  sætur biti á eftir.   

Vegna matarins þarf að leggja inn  2.600 kr. á bankareikning  0318-26-11124 kt. 700169-7319

fyrir fimmtudaginn 30. október 2019.  

Það er líka hægt að tilkynna sig og greiða á fundinum verðum bara að fá fjöldann á súpuna.                                                              

Hægt er að skrá sig á fundinn hjá:

Sigríði Jóhannesdóttur gjaldkera gsm 8932299                     

Guðrúnu Eggertsdóttur varaformaður gsm 6989359

Gestir velkomnir

Hlökkum til að sjá ykkur kæru félagskonur sem flestar.

F.h. stjórnar Kvenfélags Garðabæjar
S. Helena Jónasdóttir formaður