Boðað er til fundar í Kvenfélagi Garðabæjar á Garðaholti þriðjudaginn 1. október 2019  kl.19:00 

Þema kvöldsins er haustið og bleikt, því október er bleikur mánuður  “Hattar”  

Formaður flytur skýrslu stjórnar.

Guðrún Eggertsdóttir les síðustu fundargerð í forföllum Erlu Bil Bjarnardóttur ritara.

Stjórnarkonur sjá um fundinn.

Léttar veitingar í boði kr. 2500 inn.

Megið leggja inn á bankareikning  0318-26-11124  kennitala 700169-7319

Rautt og hvít á barnum kr. 800 

Einnig er hægt að skrá sig á fundinn hjá:
Sigríði Jóhannesdóttur gjaldkera gsm 8932299 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Guðrúnu Eggertsdóttur varaformanni gsm 6989359 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Gestir fundarins eru: Sandra Lárusdóttir Heilsa og Útlit, mun hún fræða okkur um heilsufar og hvernig best er að hafa góða heilsu. 

Eiginmaður hennar Eyjólfur Kristjánsson mun flytja okkur öll bestulögin sín og rómantíkin mun duna um allan salinn, við getum að sjálfsögðu tekið undir og tekið nokkur spor á gólfinu.

Valin frú kvöldsins !!Hat.png

Endilega fjölmennið á fundinn og takið með ykkur gesti. 

Höfum gaman saman.

F.h. stjórnar Kvenfélags Garðabæjar

Helena Jónasdóttir formaður

IMG_1422.JPG