Næsti kvenfélagsfundur verður haldinn að Garðaholti 2. apríl 2019 kl. 19:00

 

Picture1.png                                   Vorið nálgast    

 

Eftir venjuleg félagsfundarstörf er kaffihlé.

Hópur 6  sér um kaffihlaðborð.  

Hópstjóri er: Steinunn Bergmann

 Glaðningur við hvern disk

Dagskrá fundarins:  

Erindi flytur Linda Björk Jóhannsdóttir  Garðyrkjufræðingur 

Tískusýning: Jóna María, Bæjarlind, félagskonur sýna

Ferðakynning Pálína Kristinsdóttir AroundTheWorld.is

 

Endilega fjölmennum á fundinn og hvetjum konur til að taka með sér vinkonu eða aðrar góðar konur.

Lofum góðu kvöldi

 

Hlökkum til að sjá ykkur kæru félagskonur sem flestar.

Með hlýjum kveðjum

F.h. stjórnar Kvenfélags Garðabæjar

Sigurbjörg Helena Jónasdóttir formaður