Næsti kvenfélagsfundur verður haldinn að Garðaholti 5. mars 2019 kl. 19:00

 

Eftir venjuleg félagsfundarstörf er kaffihlé.

Hópur 5  sér um kaffihlaðborð.  

Hópstjóri er: Sigríður Jóhannesdóttir

Vinkonukvöld

Dagskrá fundarins:  

Virpi Jokinen,   Verður með erindið  „ Á réttri hillu“

Úrval Útsýn verður með stutta ferðakynningu

Helga Kristjánsdóttir flytur okkur ljóð

Valin kona kvöldsins

Endilega fjölmennið á fundinn og takið með ykkur vinkonur, gesti, allar konur velkomnar.

Lofum skemmtilegu kvöldi.

 

Hlökkum til að sjá ykkur kæru félagskonur sem flestar.

F.h. stjórnar Kvenfélags Garðabæjar

Sigurbjörg Helena Jónasdóttir formaður