Næsti kvenfélagsfundur verður haldinn að Garðaholti þriðjudaginn 6. nóvember kl. 19.00 

Eftir venjuleg félagsfundarstörf er kaffihlé.
Hópur 2 sér um kaffihlaðborð.
Hópstjórar eru Ellen Sigurðadóttir / Dagmar Elín Sigurðardóttir.

Gestur fundarins er Kristín Jóhannsdóttir rithöfundur, lofar hún góðu kvöldi.

Þemað kvöldsins eru litríkar slæður.

 

Endilega takið með ykkur gesti. 
Hlökkum til að sjá ykkur kæru félagskonur sem flestar.

F.h. stjórnar
S. Helena Jónasdóttir formaður