1. Næsti félagsfundur verður haldinn að Garðaholti 2. október 2018 kl. 19

Fundarsetning: Erla Bil Bjarnardóttir, varaformaður í forföllum formanns.

Fundarstjóri: Þorgerður Halldórsdóttir

Ritari les: Svanhildur Gísladóttir

Hópur 1 sér um kaffihlaðborð.  Hópstjóri er: Birna Hilmarsdóttir

Gestur fundarins er Hrönn Róbertsdóttir, tannlæknir 

Erindi: Er barnið okkar besta útgáfan af sjálfu sér?

Þema fundarins er haustið.                 haust.jpeg

Þuríður Sigurðardóttir flytur ljóð. Hún skorar á næstu konu...

Stjórnarkonur hvetja félagskonur að taka með sér gesti á fundinn.

Hlökkum til að sjá ykkur kæru félagskonur sem flestar.

F.h. stjórnar
S. Helena Jónasdóttir formaður