Kæru Kvenfélagskonur
Næsti félagsfundur verður haldinn að Garðaholti þriðjudaginn 3. apríl kl. 19.00

Þetta er gestafundur,  Kvenfélagið Seltjörn á Seltjarnanesi mun heimsækja okkur.

Nú er afmælis árið okkar, en félagið varð 65 ára 8. mars 2018
Verður mikið um að vera á árinu og lofum við skemmtilegu fundarkvöldi.

Þema kvöldsins eru slæður.

slæða.jpg


Kona kvöldsins valin!
Gjöf verður við hvern disk.

Stjórn sér um veitingarnar, það kostar 1500 kr. inn á fundinn.

Hlökkum til að sjá ykkur kæru félagskonur sem flestar.

F.h. stjórnar
S. Helena Jónasdóttir formaður